Myndirnar komnar inn frá snjócrossinu í dag

Þá er maður búin að hlaða upp hluta af þeim myndum sem teknar voru í dag.  Bein slóð á myndirnar er: http://sveppagreifinn.blog.is/album/SnjocrosskeppniniBololdu/Gunni Hákonar að fagna sigriVonandi finnið þið eitthvað þarna við ykkar hæfi.  Þarna er meðal annars myndaröð þegar Jonni og nr. 29 lenda saman og þessi nr. 29 dettur.  Einni er mynd af risastökki Hafþórs Grant #430 yfir stóra pallinn en hann dettur eftir lendinguna.  Hér til hliðar er mynd af Gunna Hákonar á sleðanum sínum.  Ég get bara ekki gert af því, en mér finnst þessi sleði ógeðslega flottur og þó það væri ekki nema bara fyrir hljóðið úr dýrinu.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Höfundur

Sverrir Jónsson
Sverrir Jónsson
Ég heiti Sverrir Jónsson.  Helsta áhugamál mín eru motocross, veiðar, útivist o.fl.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband