Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Yamaha YZ 125
Sæll Sverrir. Ég les bloggið þitt reglulega og þakka þér fyrir skemmtilega lesningu :) Mig langaði aðeins að forvitnast um hvernig YZ125 hjá ykkur voru lækkaðar og hvað kona þín og dóttir séu háar. Ég lét það stoppa mig síðasta sumar að fá mér Yamma því mér var sagt að að það væri eitthvað vesen að lækka hann. Þannig að ég fékk mér Hondu í staðinn sem var þegar búið að lækka þegar ég fékk hana. Ég var áður á YZ85 og langaði í YZ aftur. Endilega, ef þú hefur tíma, máttu senda mér svar á gunniragga@simnet.is. Kær kveðja, Ragnhildur Thorsteinsson.
Ragnhildur, mið. 27. feb. 2008
Kerrur fyrir mótorhjól
Nei, var ekki búin að skoða það. En ég vill fá lokaðar kerrur sem hægt er að læsa og geyma dót. Seglið hindrar bleytuna og er létt en skilar ekki alveg sama hlutverk þegar kemur að geymslu til lengri tíma þar sem þú vilt að dótið sé öruggt.
Sveppagreifinn (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 29. jan. 2008
Kerrur fyrir mótorhjól
Ég sá að þú varst að blogga um að það væri lítið úrval af lokuðum kerrum fyrir motorcross. Hefurðu talað við Henra á íslandi. www.henra.is þeir eiga skemtilegar kerrur sem hægt er að setja hátt segl á 1,5 meter og eru mjög sanngjarnir á verð.
Héðinn Ingi (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 26. jan. 2008
Myndir
MEr finst myndirnar þínar æðislegar.
Atli Tútta (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 16. jan. 2008
Gamli djammfélaginn á Akureyri
Sæll kæri Sverrir, gaman að sjá að þú ert kominn í þetta sport. Las greinina í Bílar og Sport, þekkti þetta gamalkunna bros strax. Þú verður svo að koma við í www.k2motorsport.is á Akureyri þegar þið komið næst norður, en ég er verslunarstjóri þar í dag. Þú getur sent póst á mig k2@k2motorsport.is og ég sendi þér slóðina okkar á barnaland.is og þá sérðu hvað sá "gamli" er búinn að breytast !!! Kv. Balli innbæingur
Baldur Baldursson (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 20. des. 2007
Þessi Sveppagreifi
Sæll minn kæri Gaman að sjá hvað þið eruð að gera það flott í sportinu. Fjölskyldan er geðveikt flott, konan með sitt bros (og brj....), börnin með sína útgæslun og svo ............ÞÚ. Ok. ekkert er pörfekt. Samt ertu einhvernveginnn langflottastur eins og þú ert. Er kominn tími á kaffi, bjór eða hvað sem er og kannski fyrst og fremst spjall? Láttu vita á runar@mmedia.is
Hommi Hauksson (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 24. nóv. 2007
Gangi ykkur vel
Hæ hæ gangi ykkur öllum rosalega vel og njótið þess að hjóla, maður öfundar ykkur frekar mikið. Kveðja Laufey Ó Bið að heilsa öllum:)
Laufey Ólafsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 20. nóv. 2007
Jossý
Jæja þá kom að því að stóra systir bloggaði sig inn á heimasíðuna. Aldeilis flott síða hjá ykkur og nú er ég komin á bragðið svo ég verð næstum daglegur gestur ha, ha. Held ég láti brjáluðu Bínu og ykkur um motorcrossið. Held ég þori ekki að prufa ef ég kemst einhvern tíma í heimsókn. Ástar og saknaðarkveðjur Jossý.
Lára Jósefína Jónsdóttirr (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 4. nóv. 2007
hallo elskurnar
bara að kvitta hér er nú alltaf að skoða samt;)ps..ég VERÐ að fara að koma með ykkur í þetta næsta sumar,skíthrædd við það samt að ég káli mér ekki ,hehe maður er svo klikk..( eða var það )luv.Hrabba..ps mjög flott síða
Hrafnhildur Hjaltadóttir (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 22. sept. 2007
Flott síða
Þetta er glæsileg síða, gleymdi mér yfir myndunum í 20 mín þar sem ég er að byrja í þessu sporti.. Takk fyrir mig.. Búi
Búi Bendtsen (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 12. sept. 2007
Halló hafnarfjörður !!
Gaman að fylgjast með Brjáluðu Bínu og fjölsk.hér. flottar myndir og bara virkilega gaman af þessu. þið eruð flottust !! knús. Guðrún Bjarna
Guðrún Bjarna (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 4. sept. 2007
Ný vefsíða.
Hæ Sverrir, ég fann ekkert kommenta kerfi lengur á síðunni en vil samt benda þér á www.123.is (hægt að fá prufuaðgang) það er algjör snilld. Þú setur heila möppu af myndum inn í einu, kerfið minnkar þær sjálfkrafa og það tekur enga stund. Þú færð 1 GB af myndum á hverju ári (semsagt stækkar) og getur haft lén og html síður á því. Getur skoðað mína síðu: www.123.is/freyz (er með fullt af myndum en er enn bara að nota nokkur % af myndaplássinu mínu sem er að nálgast 3 GB) Takk fyrir allar frábæru myndirnar og skemmtilegt blogg, Kveðja, Freyja
Freyja (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 3. sept. 2007
Frá Akureyri
Sæl verið þið! Takk kærlega fyrir heimsóknina norður - alltaf velkomin. Bara til upplýsingar þá er brautin orðin geggjuð - búið að fara í hana með gröfunni, varla steinvölu að sjá og loksins rigndi (í fyrsta skiptið í tæpar 7 vikur!!) þannig að rakastigið er hárrétt. Drífa sig aftur norður að hjóla! Og Björkin mín - drífa inn myndir úr ferðinni kona!! Hilsen Helga Hlín #820
Helga Hlín (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 7. júlí 2007
Hæ hæ
Takk fyrir gærkveldið:) Var aðeins að skoða síðuna hún er frábær! Sjáumst fljótlega Aníta (655)
Aníta (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 7. júlí 2007
Til Sölu.......he,he
Hæ. Getið þið auglýst fyrir mig Pit-Bike 2.stk árg 2007(Terra Moto ) uppl.í síma 6645086 Kalli 861-1178 Guðrún En annars ! Frábær síða,gaman að fylgjast með the familiy hér......go.go !! sverrir þú ert ótrúlegur tölvukarl... kv. Guðrún Bjarna
Guðrún Bjarna (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 19. júní 2007
Svar: Glæsilegur árangur hjá skvísunni
Hæ hæ og takk fyrir það, gaman að einhver nennir að skrifa í gestabókina.Núna er tímabilið rétt að byrja og vonum að allt gangi vel,mamman er ekki eins góð og stelpan en ég gefst ekki upp.Bestu kveðjur í Mosó. Björk E (Brjálaða Bína)
Björk E (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 12. júní 2007
Glæsilegur árangur hjá skvísunni
Hello! vildi bara óska ykkur til lukku með dömuna, sá þetta í fréttunum! kveðja Habba og Dóróthea í Mosó
Hrafnhildur (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 11. júní 2007
Þykkvibærinn er sælureitur
Hæ, hæ, fann slóðina á netinu. Ég heiti Ninna og maðurinn minn Óskar, við erum á Husaberg hjólunum og rauða Patrolnum. Ég vildi bara þakka fyrir samveruna en Þykkvibærinn er orðinn sælureitur okkar hjónanna á laugardögum. Með okkur í samfloti er dágóður slatti af köllum, vinnufélagar Óskars á Husaberg hjólum, en einnig gamlir nemendur mínir á appelsínugulum KTM hjólum, t.d. heitir hann Kristófer þessi á myndinni þinni, sem liggur í makindum á hjólinu sínu á hól. Við eigum pottþétt eftir að sjást meira á hjólunum,þangað til þá: eigið góða daga. Kveðja Ninna :)
Ninna Ómarsdóttir (Óskráður), sun. 11. mars 2007
Bloggvinir
Tenglar
Motocross síður
Ýmsir tenglar yfir motocross og keppnir
- www.ridingiceland.is Hjólaleiga fyrir innlenda sem og erlenda ferðamenn sem hafa áhuga að á kynnast landinu á hjóli. Endilega að kíkja á síðuna hjá honum Hafsteini
- Heimasíða VÍK Aðalsíðan í bænum. Upplýsingar um keppni, ástand brauta o.fl.
- KKA Akstursíþróttafélag Heimasíða KKA á Akureyri, margt fróðlegt
- RacerXill.com Ágætis síða um motorcross, keppnri og fleira
- AMA Motocross Official heimasíða AMA motocross
- FMX - freestyle Góð síða með upplýsingum um freestyle motocross
- Motocross Action Magazine Vefur útgáfanda Motocross Action Magzine
- TransWorld Motocross Ýmis fróðleikur um motocross og keppnir í gangi
- Dirtbikerider Heimasíða útgefanda DirtBikeRider, margt fróðlegt um motocross og enduro
- Dirtbike Off-Road Upplýsingar um hjól, hjólatest o.fl.
- Supercross.cc Mjög góð síða með upplýsingar um Supercross, miða á netinu o.fl.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 376190
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar