Fimmtudagur, 14. desember 2006
Team Nitro Kawasaki
Jæja, þá er stórt lið að myndast í motocrossi og tel ég að það sé eitt af stærri liðum á Íslandi enn sem komið er. En liðið er skipað ökumönnum sem munu aka fyrir Team Nitro Kawasaki og mun skipa ökumönnum úr öllum aldurshópum. Þetta er mjög áhugaverð þróun sem er að verða í þessari íþrótt en áhrif hennar á ennþá eftir að koma í ljós. Þó tel ég að myndun slíkra liða hjálpi einungis íþróttinni frekar en hitt. Allt skipulag í kringum keppnir og æfingar á eftir að verða fastmótaðra og keppendum til framdráttar. En að sjálfsögðu verða menn að halda áfram að stunda þetta af kappi fyrst og fremst af því að þetta ER SVO GAMAN! Lið Team Nitro Kawasaki mun skipa eftirfarandi ökumönnum, eftir því sem ég best veit:
- MX1
- Jónnes Már Sigurðsson #76
- Gunnar Sölvason #14
- Jónas Stefánsson #242
- Magnús Ásmundsson #27
- MX2 (MX1)
- Örn Sævar Hilmarsson #404
- Pétur Smárason #35
- Árni G. Gunnarsson #100
- Steinn Hlíðar #39
- 125cc - karla
- Helgi Már Hrafnkellsson #213
- Ásgeir Elíasson #277
- Aron Arnarsson #131
- Arnar Guðbjartsson #616
- 125cc - kvenna
- Karen Arnardóttir #132
- Aníta Hauksdóttir #310
- Guðný Ósk Gottliebsdóttir #611
- N/A
- 85cc - karla
- Jóhannes Árni Ólafsson #919
- Haraldur Örn Haraldsson #910
- Andri Ingason #285
- Aron Sigurðsson #766
- 85cc - kvenna
- Signý Stefánsdóttir #542
- Guðfinna Pétursdóttir #235
- Margrét Mjöll Sverrisdóttir #686
- Anna Valgerður Jónsdóttir #685
Einnig verður hópur af gullfallegum konum sem mun keppa fyrir hönd liðsis og ber heitið Big Mammas. En í honum eru:
- Big Mammas
- Tedda #610
- Eyrún #442
- Kristín #130
- Björk #656
Nú er öll uptalning mín komin og ljóst er að um töluverðan hóp að ræða En það er ljóst að á þessum lista er alls 8 keppendur í kvennaflokki og ég veit um lið frá Hondu með 4 keppendum innanborðs. Þannig að þessi hópur á eftir að vera óvenju fjölmennur og hefur vaxið hvað hraðast upp á síðkastið.
Nánari upplýsingar um liðið og hugsanleg fleiri lið verða veittar þegar ég fæ slíkar upplýsingar í hendur.
Bloggvinir
Tenglar
Motocross síður
Ýmsir tenglar yfir motocross og keppnir
- www.ridingiceland.is Hjólaleiga fyrir innlenda sem og erlenda ferðamenn sem hafa áhuga að á kynnast landinu á hjóli. Endilega að kíkja á síðuna hjá honum Hafsteini
- Heimasíða VÍK Aðalsíðan í bænum. Upplýsingar um keppni, ástand brauta o.fl.
- KKA Akstursíþróttafélag Heimasíða KKA á Akureyri, margt fróðlegt
- RacerXill.com Ágætis síða um motorcross, keppnri og fleira
- AMA Motocross Official heimasíða AMA motocross
- FMX - freestyle Góð síða með upplýsingum um freestyle motocross
- Motocross Action Magazine Vefur útgáfanda Motocross Action Magzine
- TransWorld Motocross Ýmis fróðleikur um motocross og keppnir í gangi
- Dirtbikerider Heimasíða útgefanda DirtBikeRider, margt fróðlegt um motocross og enduro
- Dirtbike Off-Road Upplýsingar um hjól, hjólatest o.fl.
- Supercross.cc Mjög góð síða með upplýsingar um Supercross, miða á netinu o.fl.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.5.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar