Mánudagur, 20. nóvember 2006
Myndun liða fyrir keppnistímabilið 2007
Mikill gangur er í myndun liða fyrir næsta tímabil og heyrst hefur að Honda hafi sett á laggirnar sitt fyrsta kvennalið sem allar munu keppa á 125cc. Það er ánægjulegt ef umboð eins og Honda sér hag í því að styrkja kvennfólk í þessu sporti þar sem mikil vöxtur hefur verið hjá þeim hópi síðustu 2 ár. Gaman væri nú ef hin umboðin myndu nú virkilega fara að taka sig á varðandi lið fyrir tímabilin og eiga lið í öllum flokkum sem keppt er í. En heyrst hefur að Haukur í Nitró sé í einhverjum hugleiðingum varðandi þetta mál, en ég veit ekki hver staðan er hjá KTM, Suzuki, Yamaha eða öðrum liðum. Þó geri ég fastlega ráð fyrir að Kalli með KTM sitji ekki auðum höndum þessa dagana er kemur að liðskipan.
Ég sakna þó skipulögðum æfingum fyrir þá sem voru að æfa í sumar og finnst synd að þetta detti svona niður eins og raun ber vitni. Það er ýmislegt hægt að gera með þessa krakka til að þau haldi dampi og má þar nefna þrekæfingar, líkamsrækt svo eitthvað sé nefnt. Veit að íþróttin er ung hér á landi og margt frábært hefur áunnist síðustu ár. Bæði með aukinni aðkomu einstaklinga og fyrirtækja.
Ég sakna þó skipulögðum æfingum fyrir þá sem voru að æfa í sumar og finnst synd að þetta detti svona niður eins og raun ber vitni. Það er ýmislegt hægt að gera með þessa krakka til að þau haldi dampi og má þar nefna þrekæfingar, líkamsrækt svo eitthvað sé nefnt. Veit að íþróttin er ung hér á landi og margt frábært hefur áunnist síðustu ár. Bæði með aukinni aðkomu einstaklinga og fyrirtækja.
Bloggvinir
Tenglar
Motocross síður
Ýmsir tenglar yfir motocross og keppnir
- www.ridingiceland.is Hjólaleiga fyrir innlenda sem og erlenda ferðamenn sem hafa áhuga að á kynnast landinu á hjóli. Endilega að kíkja á síðuna hjá honum Hafsteini
- Heimasíða VÍK Aðalsíðan í bænum. Upplýsingar um keppni, ástand brauta o.fl.
- KKA Akstursíþróttafélag Heimasíða KKA á Akureyri, margt fróðlegt
- RacerXill.com Ágætis síða um motorcross, keppnri og fleira
- AMA Motocross Official heimasíða AMA motocross
- FMX - freestyle Góð síða með upplýsingum um freestyle motocross
- Motocross Action Magazine Vefur útgáfanda Motocross Action Magzine
- TransWorld Motocross Ýmis fróðleikur um motocross og keppnir í gangi
- Dirtbikerider Heimasíða útgefanda DirtBikeRider, margt fróðlegt um motocross og enduro
- Dirtbike Off-Road Upplýsingar um hjól, hjólatest o.fl.
- Supercross.cc Mjög góð síða með upplýsingar um Supercross, miða á netinu o.fl.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.5.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Fólk
- Vinsælir júrófarar draga jaðarmenningu fram í ljósið
- Okkur finnst víða reimt
- Tom Cruise næstum dottinn af flugvélavængnum
- Bræðurnir gætu átt rétt á reynslulausn
- Hoppað í fangið á VÆB
- Hera Björk kynnir stig Íslands
- Mér leið skelfilega með sjálfa mig
- Veðbankar spá því að Ísland lendi í 24. sæti
- Ísland í fyrra holli úrslitanna
- Farðu út úr bílnum mínum, tík
Viðskipti
- Beint: Opinn fundur í dag um hlutafjárútboðið
- Atvinnustefnu vantar á Íslandi
- Maó formaður og Trump
- Ný skýrsla HMS bendir á sláandi kostnað
- Eigendaskipti hjá Héðni hf.
- Lækkar lyfjaverð um allt að 80%
- Flýtirinn í þessu máli finnst mér mikill
- Afkoma af tryggingum lökust á Íslandi
- Sala Íslandsbanka: Pantanir umfram grunnmagn
- Arnar ráðinn forstöðumaður hjá OK