Laugardagur, 4. nóvember 2006
Farið að líða að vetri
Það er nú aðeins farið að fækka dögunum sem maður hugsar um motocross með lækkandi sól. En þó eru föstudagar alltaf mjög skemmtilegir hjá okkur í fjölskyldunni þar sem þá bakar heimilisfrúin pizzur og síðan er lagst yfir sjónvarpið þar sem horft er á HM í súpercross á Sýn. Síðan er því fylgt eftir með að horfa á FIM á Extreme. Þannig að allt föstudagskvöldið er orðið undirlagt af motocrossi.
Hjóladögunum hefur samt farið fækkandi og þyrfti maður nú aðeins að fara að skerpa á því. En með lækkandi sól að þá eru þetta bara orðnar helgar sem möguleiki er á að fara að hjóla, nema að maður taki sér frí á virkum degi. En það er samt synd hvað Sólbrekku er tiltölulega lítið haldið við þessa dagana þar sem sú braut er í lægri hæð yfir sjávarmáli og hitastigið þar allt að 2-3°C hærra þar en upp í Bolöldu. "Big deal" segja kannski sumir, en það skiptir máli þegar verið er að hjóla í hitastigi sem nær allt að því frostmarki. En ef menn eru orðnir eitthvað afhuga motocrossi, að þá læknast það strax með því að fara upp í Nitró og skoða úrvalið þar á útsölunni sem er þar í gangi. Lifið heil.
Hjóladögunum hefur samt farið fækkandi og þyrfti maður nú aðeins að fara að skerpa á því. En með lækkandi sól að þá eru þetta bara orðnar helgar sem möguleiki er á að fara að hjóla, nema að maður taki sér frí á virkum degi. En það er samt synd hvað Sólbrekku er tiltölulega lítið haldið við þessa dagana þar sem sú braut er í lægri hæð yfir sjávarmáli og hitastigið þar allt að 2-3°C hærra þar en upp í Bolöldu. "Big deal" segja kannski sumir, en það skiptir máli þegar verið er að hjóla í hitastigi sem nær allt að því frostmarki. En ef menn eru orðnir eitthvað afhuga motocrossi, að þá læknast það strax með því að fara upp í Nitró og skoða úrvalið þar á útsölunni sem er þar í gangi. Lifið heil.
Bloggvinir
Tenglar
Motocross síður
Ýmsir tenglar yfir motocross og keppnir
- www.ridingiceland.is Hjólaleiga fyrir innlenda sem og erlenda ferðamenn sem hafa áhuga að á kynnast landinu á hjóli. Endilega að kíkja á síðuna hjá honum Hafsteini
- Heimasíða VÍK Aðalsíðan í bænum. Upplýsingar um keppni, ástand brauta o.fl.
- KKA Akstursíþróttafélag Heimasíða KKA á Akureyri, margt fróðlegt
- RacerXill.com Ágætis síða um motorcross, keppnri og fleira
- AMA Motocross Official heimasíða AMA motocross
- FMX - freestyle Góð síða með upplýsingum um freestyle motocross
- Motocross Action Magazine Vefur útgáfanda Motocross Action Magzine
- TransWorld Motocross Ýmis fróðleikur um motocross og keppnir í gangi
- Dirtbikerider Heimasíða útgefanda DirtBikeRider, margt fróðlegt um motocross og enduro
- Dirtbike Off-Road Upplýsingar um hjól, hjólatest o.fl.
- Supercross.cc Mjög góð síða með upplýsingar um Supercross, miða á netinu o.fl.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.5.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar