Fimmtudagur, 19. október 2006
Árshátíð VÍK
Jæja, þá er komið að stóru stundinni sem margir hafa beðið eftir. Árshátíð VÍK sem mun fara fram á laugardaginn 21 október og er mikil hugur í fólki. Fyrir utan að vélhjólamenn koma saman sér til ánægju og yndisauka, að þá mun fara fram verðlaunaafhending fyrir liðið tímabil. Fyrir mig var þetta tímabil mjög áhugavert og skemmtilegt, enda í fyrsta sinn sem ég fylgist eitthvað með þessu sporti. Vonandi láta sem flestir sjá og nú fer hver að verða síðastur í að tryggja sér miða á árshátíðina. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu VÍK, http://www.motocross.is
Bloggvinir
Tenglar
Motocross síður
Ýmsir tenglar yfir motocross og keppnir
- www.ridingiceland.is Hjólaleiga fyrir innlenda sem og erlenda ferðamenn sem hafa áhuga að á kynnast landinu á hjóli. Endilega að kíkja á síðuna hjá honum Hafsteini
- Heimasíða VÍK Aðalsíðan í bænum. Upplýsingar um keppni, ástand brauta o.fl.
- KKA Akstursíþróttafélag Heimasíða KKA á Akureyri, margt fróðlegt
- RacerXill.com Ágætis síða um motorcross, keppnri og fleira
- AMA Motocross Official heimasíða AMA motocross
- FMX - freestyle Góð síða með upplýsingum um freestyle motocross
- Motocross Action Magazine Vefur útgáfanda Motocross Action Magzine
- TransWorld Motocross Ýmis fróðleikur um motocross og keppnir í gangi
- Dirtbikerider Heimasíða útgefanda DirtBikeRider, margt fróðlegt um motocross og enduro
- Dirtbike Off-Road Upplýsingar um hjól, hjólatest o.fl.
- Supercross.cc Mjög góð síða með upplýsingar um Supercross, miða á netinu o.fl.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.5.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar