Sandkeppni upp á Akranesi, laugardaginn 21 október

Heljarinnar mót verður haldið upp á Akranesi næst komandi laugardag og fer það fram í fjörunni við bæinn.  Þetta verður vafalaust spennandi mót og gaman verður að sjá hvernig mönnum reiðir af í sandinum.  Keppt verður í tveimur mismunandi flokkum, annars vegar 1 flokkur sem er fyrir 85cc, 125cc og 250cc 4T (byrjendur) og svo hins vegar 2 flokkur sem er fyrir stórstjörnurnar í crossinu.  Einnig verður prjónkeppni og eru nokkrir keppendur búnir að skrá sig þar.  Í heild eru fjöldi þáttakanda um 50 og vonandi nær þetta tæplega 70 manns.  Nánari upplýsingar er hægt að fá á http://www.motocross.is 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Höfundur

Sverrir Jónsson
Sverrir Jónsson
Ég heiti Sverrir Jónsson.  Helsta áhugamál mín eru motocross, veiðar, útivist o.fl.
Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband