Miðvikudagur, 18. október 2006
AMA Supercross tímabilið að byrja
Nú styttist óðum í að nýtt tímabil í Supercross byrji. Í raun má segja að það hefjist 2 desember í Toranto í Kanada. Fyrir neðan er tafla með dagsetningum og staðsetningum á mótunum fyrir árið 2007.
2007 AMA SUPERCROSS SERIES
![]() | January 6 - Anaheim CA |
![]() | January 13 - Phoenix AZ |
![]() | January 20 - Anaheim CA |
![]() | January 27 - San Francisco |
![]() | February 3 - Anaheim CA |
![]() | February 10 - Houston TX |
![]() | February 17 - San Diego CA |
![]() | February 24 - Atlanta GA |
![]() | March 3 - St. Louis MO |
![]() | March 9 - Daytona Beach FL |
![]() | March 17 - Orlando FL |
![]() | March 24 - Indianapolis IN |
![]() | March 31 - Dallas TX |
![]() | April 21 - Detroit MI |
![]() | April 28 - Seattle WA |
![]() | May 5 - Las Vegas NV |
Ég hef mikið verið að velta því fyrir mér að fara með fjölskylduna á eitt slíkt mótt og gaman væri að sjá Ricky C. og James S. keppa saman. En þetta er að öllum líkindum síðasta keppnisárið hans RC í Supercross. En því miður að þá er engin ferðaskrifstofa að bjóða upp á pakkaferðir tengdum þessum atburðum. Ég er þó búinn að kanna þennann möguleika og er ljóst að hægt er að setja saman pakka sem á ekki að fara upp úr öllu valdi verðlega séð. Þó er það alveg á hreinu að þetta er dýrara heldur en að fara í fótboltaferð til Englands. Spurning hvort maður eigi að reyna að safna saman í einhvern hóp og fara í svona ferð út.
Bloggvinir
Tenglar
Motocross síður
Ýmsir tenglar yfir motocross og keppnir
- www.ridingiceland.is Hjólaleiga fyrir innlenda sem og erlenda ferðamenn sem hafa áhuga að á kynnast landinu á hjóli. Endilega að kíkja á síðuna hjá honum Hafsteini
- Heimasíða VÍK Aðalsíðan í bænum. Upplýsingar um keppni, ástand brauta o.fl.
- KKA Akstursíþróttafélag Heimasíða KKA á Akureyri, margt fróðlegt
- RacerXill.com Ágætis síða um motorcross, keppnri og fleira
- AMA Motocross Official heimasíða AMA motocross
- FMX - freestyle Góð síða með upplýsingum um freestyle motocross
- Motocross Action Magazine Vefur útgáfanda Motocross Action Magzine
- TransWorld Motocross Ýmis fróðleikur um motocross og keppnir í gangi
- Dirtbikerider Heimasíða útgefanda DirtBikeRider, margt fróðlegt um motocross og enduro
- Dirtbike Off-Road Upplýsingar um hjól, hjólatest o.fl.
- Supercross.cc Mjög góð síða með upplýsingar um Supercross, miða á netinu o.fl.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.5.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar