Ísinn varasamur

Endilega farið varlega á ísnum sem er yfir vötnunum í nágrenni Reykjavíkur.  Nú í dag fóru tveir feðgar niður ísinn á Hvaleyravatni og þurfti að kalla til björgunarsveit til að ná þeim upp.  Þeir virðast hafa lifað volkið af, en eru sjálfsagt hálfskelkaðir eftir þetta allt saman.  Það er engin leið að ísinn á Hvaleyravatni sé orðin það mannheldur að hann haldi manni og hvað þá tækjum.  En það þarf meira frost til hvað það vatn varðar en t.d. Leirtjörn til að það leggi almennilega ís.  Þannig að ég endurtek, FARIÐ VARLEGA ÞEGAR KEMUR AРÍSNUM OG KANNIÐ ÁSTAND HANS ÁÐUR EN FARIÐ ER ÚT Á HANN EF SLÍKT STENDUR TIL. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Höfundur

Sverrir Jónsson
Sverrir Jónsson
Ég heiti Sverrir Jónsson.  Helsta áhugamál mín eru motocross, veiðar, útivist o.fl.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 376190

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband