Miðvikudagur, 11. október 2006
Nýtt hjól frá Kawasaki - KLX450R
Loksins! Það eru einu orðin sem maður getur sagt þegar maður fær þær fréttir að Kawasaki hafi loksins komið með 450cc 4T hjól á markaðinn með rafmagnsstarti (letingja) og öllu öðru tilheyrandi. Þetta hjól er endurohjól í öllu sínu veldi og vonandi fæst það götuskráð á Íslandi. Haukur í Nítró vinnur hörðum höndum að því að fá það götuskráð. En að sjá á heimasíðu Kawasaki, http://www.kawasaki.co.uk/content.asp?Id=34049D0444A&PId=6549116, að þá virkar þetta afskaplega vel á mynd og vonandi verður þetta jafn gott hjól í enduro eins og KX450F hjólið hefur reynst í drullumallinu. Ég bíð alla vega spenntur eftir viðbrögðum markaðarins eftir þessu hjóli. En það "lúkar" vel ef svo má að orði komast. En KTM hefur verið nánast alsráðandi í endurohjólum hér á landi og eru fá merki með jafn breiða línu og KTM. Þannig að fá samanburð á KTM 450 EXC og Kawasaki KLX450R verður mjög spennandi og þá spurning hvort að KLX450R sé alvöru valkostur fyrir íslenska vélhjólamenn. Fyrir neðan má sjá mynd af hjólinu

Bloggvinir
Tenglar
Motocross síður
Ýmsir tenglar yfir motocross og keppnir
- www.ridingiceland.is Hjólaleiga fyrir innlenda sem og erlenda ferðamenn sem hafa áhuga að á kynnast landinu á hjóli. Endilega að kíkja á síðuna hjá honum Hafsteini
- Heimasíða VÍK Aðalsíðan í bænum. Upplýsingar um keppni, ástand brauta o.fl.
- KKA Akstursíþróttafélag Heimasíða KKA á Akureyri, margt fróðlegt
- RacerXill.com Ágætis síða um motorcross, keppnri og fleira
- AMA Motocross Official heimasíða AMA motocross
- FMX - freestyle Góð síða með upplýsingum um freestyle motocross
- Motocross Action Magazine Vefur útgáfanda Motocross Action Magzine
- TransWorld Motocross Ýmis fróðleikur um motocross og keppnir í gangi
- Dirtbikerider Heimasíða útgefanda DirtBikeRider, margt fróðlegt um motocross og enduro
- Dirtbike Off-Road Upplýsingar um hjól, hjólatest o.fl.
- Supercross.cc Mjög góð síða með upplýsingar um Supercross, miða á netinu o.fl.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar