Sunnudagur, 3. febrúar 2008
Kjöraðstæður á Hvaleyravatni í dag
Skruppum upp á Hvaleyravatn í dag, enda stutt að fara fyrir okkur. Kjöraðstæður voru á vatninu til hjólaiðkunnar. Bjóst ég við að sjá fleiri hjólamenn á svæðinu, en þeir hafa kannski ennþá verið að taka út gleðina síðan á Players kvöldið áður. En þar var samkoma vegna snjócrosskeppninnar í gær. Sandra var að hjóla á ísnum í fyrsta skiptið og var það ekki að sjá á henni. Björk var á hjólinu hennar Margrétar og Óliver er alltaf að koma betur til á YZ85 hjólinu. Atli #669 sýndi nokkur létt dansspor fyrir okkur.
Tók nokkrar myndir og henti á netið. Bein slóð á myndirnar er: http://sveppagreifinn.blog.is/album/Hvaleyravatn1/
Bloggvinir
Tenglar
Motocross síður
Ýmsir tenglar yfir motocross og keppnir
- www.ridingiceland.is Hjólaleiga fyrir innlenda sem og erlenda ferðamenn sem hafa áhuga að á kynnast landinu á hjóli. Endilega að kíkja á síðuna hjá honum Hafsteini
- Heimasíða VÍK Aðalsíðan í bænum. Upplýsingar um keppni, ástand brauta o.fl.
- KKA Akstursíþróttafélag Heimasíða KKA á Akureyri, margt fróðlegt
- RacerXill.com Ágætis síða um motorcross, keppnri og fleira
- AMA Motocross Official heimasíða AMA motocross
- FMX - freestyle Góð síða með upplýsingum um freestyle motocross
- Motocross Action Magazine Vefur útgáfanda Motocross Action Magzine
- TransWorld Motocross Ýmis fróðleikur um motocross og keppnir í gangi
- Dirtbikerider Heimasíða útgefanda DirtBikeRider, margt fróðlegt um motocross og enduro
- Dirtbike Off-Road Upplýsingar um hjól, hjólatest o.fl.
- Supercross.cc Mjög góð síða með upplýsingar um Supercross, miða á netinu o.fl.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 376190
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar