Kjöraðstæður á Hvaleyravatni í dag

Skruppum upp á Hvaleyravatn í dag, enda stutt að fara fyrir okkur.  Kjöraðstæður voru á vatninu til hjólaiðkunnar.  Bjóst ég við að sjá fleiri hjólamenn á svæðinu, en þeir hafa kannski ennþá verið að taka út gleðina síðan á Players kvöldið áður.  En þar var samkoma vegna snjócrosskeppninnar í gær.  Sandra var að hjóla á ísnum í fyrsta skiptið og var það ekki að sjá á henni.  Björk var á hjólinu hennar Margrétar og Óliver er alltaf að koma betur til á YZ85 hjólinu.  Atli #669 sýndi nokkur létt dansspor fyrir okkur.   

Tók nokkrar myndir og henti á netið.  Bein slóð á myndirnar er: http://sveppagreifinn.blog.is/album/Hvaleyravatn1/    


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Höfundur

Sverrir Jónsson
Sverrir Jónsson
Ég heiti Sverrir Jónsson.  Helsta áhugamál mín eru motocross, veiðar, útivist o.fl.
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband