Fimmtudagur, 31. janúar 2008
Nýr stoltur Yamaha eigandi...:o)
Skruppum í heimsókn í kvöld að kíkja á nýja hjólið hjá syni vinnufélaga míns, Bjarna Geirs. En sonur hans, Nathan, var svo heppinn að fá eitt stykki Yamaha PW80 í afmælisgjöf frá foreldrum sínum í afmælisgjöf síðasta sunnudag. Að sjálfsögðu varð vinurinn að fara í alla gallann og sýna okkur hversu vel hann leit út á hjólinu, sem hann og gerði. Var hann glæsilegur í nýja fox gallanum sínum og á nýja PW80 hjólinu sínu. Hér er mynd af kappanum að rifna úr stolti af nýja hjólinu. Nú getur vinurinn ekki beðið eftir að snjóinn taki upp svo hann geti prófað græjuna. Fjölskyldan óskar drengnum til hamingju með nýja hjólið og sjáumst vonandi fljótlega á brautinni. Nú er bara að koma pabbanum, honum Bjarna, og móðurinni, Kollu, á eitt stykki hjól líka og þá er þetta orðið fullkomið hjá þeim....:o)
Bloggvinir
Tenglar
Motocross síður
Ýmsir tenglar yfir motocross og keppnir
- www.ridingiceland.is Hjólaleiga fyrir innlenda sem og erlenda ferðamenn sem hafa áhuga að á kynnast landinu á hjóli. Endilega að kíkja á síðuna hjá honum Hafsteini
- Heimasíða VÍK Aðalsíðan í bænum. Upplýsingar um keppni, ástand brauta o.fl.
- KKA Akstursíþróttafélag Heimasíða KKA á Akureyri, margt fróðlegt
- RacerXill.com Ágætis síða um motorcross, keppnri og fleira
- AMA Motocross Official heimasíða AMA motocross
- FMX - freestyle Góð síða með upplýsingum um freestyle motocross
- Motocross Action Magazine Vefur útgáfanda Motocross Action Magzine
- TransWorld Motocross Ýmis fróðleikur um motocross og keppnir í gangi
- Dirtbikerider Heimasíða útgefanda DirtBikeRider, margt fróðlegt um motocross og enduro
- Dirtbike Off-Road Upplýsingar um hjól, hjólatest o.fl.
- Supercross.cc Mjög góð síða með upplýsingar um Supercross, miða á netinu o.fl.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 376190
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Erdogan fagnar handtökuskipuninni
- Finnair aflýsir 300 flugferðum vegna verkfalla
- Pútín reynir allt til að forðast aðra herkvaðningu
- Fimm flugfélög sektuð fyrir óboðlega framkomu
- Útnefnir vogunarsjóðsstjóra í fjármálaráðuneytið
- Munu hefja fjöldaframleiðslu á eldflaugunum
- Tillaga Trumps um frið í Úkraínu ekki algalin
- McGregor sekur: Borgar um 36 milljónir í skaðabætur
- Trump mun ekki sæta refsingu
- Ákærður fyrir morð á 13 ára stúlku
Íþróttir
- Manchester City - Tottenham, staðan er 0:0
- Inter í toppsætið á Ítalíu
- Goðsögnin þjálfar þann sigursælasta
- Útisigrar og jafntefli þema dagsins
- Arsenal aftur á sigurbraut með sannfærandi hætti
- Byrjunarliðin í stórleiknum nýtt miðvarðarpar
- Skrifar undir hjá Íslandsmeisturunum
- Cecilía hélt hreinu í mikilvægum sigri
- Snýr aftur í Keflavík
- Óvænt tap í toppbaráttunni