Mánudagur, 28. janúar 2008
Nú andar köldu um helgina, aðeins -17°C á laugardaginn...
Var að kanna hvernig veðurspáin liti út fyrir helgina þar sem jú, sleðamenn ætla að reyna að vera með snjócrosskeppni í Bolöldu. Ja, hvað skal segja. Veit ekki með snjóalög en kalt mun það verða. En spáin hljóðar upp á -17°C fyrir laugardaginn á suðvesturhorninu takk fyrir. Mun fara hægt kólnndi eftir því sem nær dregur helgina og er ljóst að miðað við þessa kuldaspá, að öll vötn muni koma til með að frjósa á næstu dögum og skilyrði til ísakstur muni því verða með ágætasta móti. Þannig að þá hefur maður það í bakhöndinni ef sleðakeppnin klikkar.
Sem sagt, fjölskyldan setur stefnuna á ís um helgina. En að sjálfsögðu ætlum við að gera tilraun til að horfa á snjócrossið, ef af því verður.
Bloggvinir
Tenglar
Motocross síður
Ýmsir tenglar yfir motocross og keppnir
- www.ridingiceland.is Hjólaleiga fyrir innlenda sem og erlenda ferðamenn sem hafa áhuga að á kynnast landinu á hjóli. Endilega að kíkja á síðuna hjá honum Hafsteini
- Heimasíða VÍK Aðalsíðan í bænum. Upplýsingar um keppni, ástand brauta o.fl.
- KKA Akstursíþróttafélag Heimasíða KKA á Akureyri, margt fróðlegt
- RacerXill.com Ágætis síða um motorcross, keppnri og fleira
- AMA Motocross Official heimasíða AMA motocross
- FMX - freestyle Góð síða með upplýsingum um freestyle motocross
- Motocross Action Magazine Vefur útgáfanda Motocross Action Magzine
- TransWorld Motocross Ýmis fróðleikur um motocross og keppnir í gangi
- Dirtbikerider Heimasíða útgefanda DirtBikeRider, margt fróðlegt um motocross og enduro
- Dirtbike Off-Road Upplýsingar um hjól, hjólatest o.fl.
- Supercross.cc Mjög góð síða með upplýsingar um Supercross, miða á netinu o.fl.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 376190
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar