Sunnudagur, 20. janúar 2008
Leirtjörn í dag, snjóakstur ekki ísakstur...:o)
Já, það hafði enn bætt í snjóinn frá því í gær og má með sanni segja að þetta hafi verið snjóakstur en ekki ísakstur. Ekki nóg með það heldur var hluti af ísnum farin að gefa sig eftir hamaganginn, þannig að óhætt er að segja að það hafi ekki verið kjöraðstæður til ísaksturs. Enda myndi ég varla kalla þetta ísakstur sem fór þarna fram í dag.
Hvað sem því líður að þá var frábært veður og fólk skemmti sér ágætlega þrátt fyrir fyrrgreindar aðstæður á "ísnum". Margrét er nú ekkert yfir sig hrifinn af ísnum og er meira að skrölta til þess eins missa ekki tilfinninguna fyrir hjólinu. Óliver, sem hefur alltaf verið hrifin af ísakstri, fannst færið þungt í dag. Kvartar líka aðeins yfir hæðinni á hjólinu og spurning hvort við hefðum ekki átt að láta hann hanga aðeins lengur á 65cc hjólinu. Það þarf ekki að spyrja hvernig Björk fannst, en svo framarlega sem hún getur snúið upp á rörið að þá er gaman. Mér finnst ísinn skemmtilegur og hentar hann mér að mörgu leyti ágætlega.
Jæja, best að hætta þessu röfli. Henti nokkrum myndum á netið og er bein slóð: http://www.sveppagreifinn.blog.is/album/Leirtjorn20januar2008/.
Bloggvinir
Tenglar
Motocross síður
Ýmsir tenglar yfir motocross og keppnir
- www.ridingiceland.is Hjólaleiga fyrir innlenda sem og erlenda ferðamenn sem hafa áhuga að á kynnast landinu á hjóli. Endilega að kíkja á síðuna hjá honum Hafsteini
- Heimasíða VÍK Aðalsíðan í bænum. Upplýsingar um keppni, ástand brauta o.fl.
- KKA Akstursíþróttafélag Heimasíða KKA á Akureyri, margt fróðlegt
- RacerXill.com Ágætis síða um motorcross, keppnri og fleira
- AMA Motocross Official heimasíða AMA motocross
- FMX - freestyle Góð síða með upplýsingum um freestyle motocross
- Motocross Action Magazine Vefur útgáfanda Motocross Action Magzine
- TransWorld Motocross Ýmis fróðleikur um motocross og keppnir í gangi
- Dirtbikerider Heimasíða útgefanda DirtBikeRider, margt fróðlegt um motocross og enduro
- Dirtbike Off-Road Upplýsingar um hjól, hjólatest o.fl.
- Supercross.cc Mjög góð síða með upplýsingar um Supercross, miða á netinu o.fl.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 376190
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar