Föstudagur, 18. janúar 2008
Hvaleyrarvatn um helgina --- FRESTAÐ, ÍSINN EKKI Í LAGI!
Eins og fram hefur komið á motocross.is að þá stóð til að reyna að fjölmenna á Hvaleyravatni um helgina og ætlaði fjölskyldan að mæta. Því miður er ísinn ekki nógu traustur til þess að hægt sé að stefna fólki þangað og því hefur þessu verið slegið á frest. Ég var við Hvaleyravatn um sexleytið í dag og var ísinn langt frá því að vera nógu traustur og krappi undir snjónum. Þannig að ég vara fólk við að fara út á ísinn þarna og bíða frekari fregna af www.motocross.is. SEM SAGT, EKKI FARA ÚT Á ÍSINN!
Þannig að nú þarf maður að finna sér annan vetfang til þess að hjóla um helgina. Nema maður hreinlega setji hjólin á hilluna þessa helgi og nýti sér gott ástand í Bláfjöllum og bregði sér á skíði...
Bloggvinir
Tenglar
Motocross síður
Ýmsir tenglar yfir motocross og keppnir
- www.ridingiceland.is Hjólaleiga fyrir innlenda sem og erlenda ferðamenn sem hafa áhuga að á kynnast landinu á hjóli. Endilega að kíkja á síðuna hjá honum Hafsteini
- Heimasíða VÍK Aðalsíðan í bænum. Upplýsingar um keppni, ástand brauta o.fl.
- KKA Akstursíþróttafélag Heimasíða KKA á Akureyri, margt fróðlegt
- RacerXill.com Ágætis síða um motorcross, keppnri og fleira
- AMA Motocross Official heimasíða AMA motocross
- FMX - freestyle Góð síða með upplýsingum um freestyle motocross
- Motocross Action Magazine Vefur útgáfanda Motocross Action Magzine
- TransWorld Motocross Ýmis fróðleikur um motocross og keppnir í gangi
- Dirtbikerider Heimasíða útgefanda DirtBikeRider, margt fróðlegt um motocross og enduro
- Dirtbike Off-Road Upplýsingar um hjól, hjólatest o.fl.
- Supercross.cc Mjög góð síða með upplýsingar um Supercross, miða á netinu o.fl.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 376190
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar