Sunnudagur, 13. janúar 2008
Myndir frá Mývatni komin á netið
Já, ég veit það. Ekkert að marka hvað ég segi. Já, þetta átti ekki að koma á netið fyrr en seinnipartinn á morgun. En kerla sofnuð og mitt hefðbundna næturbrölt byrjað, þannig að ég ákvað að klára þetta bara og henda þessa út á netið. En Signý er hreint út sagt geðveik á ísnum og ótrúlegt hvað sú stutta getur keyrt. Átti margur strákurinn fullt í fangi með hana, en það var ekki nóg með að hún keppt í kvennaflokki, heldur keppti hún líka á karlaflokki. Af öðrum konum ólöstuðum að þá keyrði Margrét #184 vel og Eyrún skvísa, mamma Signýjar, var ótrúleg í brautinni þrátt fyrir 2 góðar byltur í fyrsta moto-inu. Skora líka á ykkur að fylgjast vel með Maríu Guðmundsdóttir. Nýlega byrjuð í þessu sporti en greinilega hörku "keyrari". Svo var þarna líka ung stúlka á keyra á hjóli #689 og keyrði sú stelpa mjög flott.
Í karlaflokki er það markverðast að Hafþór Grant #430 var geysilega flottur í síðustu tveimur moto-inum, eftir að búið var að skipta um dekk eftir fyrsta moto-ið. Vann hann síðustu 2 moto-in. Einnig var Kristófer #690 sterkur, en hann keppti á hjóli föður síns og skilst mér að hann sé samningslaus fyrir næsta ár... "Bóndinn" var líka seigur og Unnar var og er, af náttúrunnar hendi, flottur...:o)
Hvað sem því líður, að þá er bein slóð á myndirnar: http://www.sveppagreifinn.blog.is/album/Iskross-Myvatn/.
Bloggvinir
Tenglar
Motocross síður
Ýmsir tenglar yfir motocross og keppnir
- www.ridingiceland.is Hjólaleiga fyrir innlenda sem og erlenda ferðamenn sem hafa áhuga að á kynnast landinu á hjóli. Endilega að kíkja á síðuna hjá honum Hafsteini
- Heimasíða VÍK Aðalsíðan í bænum. Upplýsingar um keppni, ástand brauta o.fl.
- KKA Akstursíþróttafélag Heimasíða KKA á Akureyri, margt fróðlegt
- RacerXill.com Ágætis síða um motorcross, keppnri og fleira
- AMA Motocross Official heimasíða AMA motocross
- FMX - freestyle Góð síða með upplýsingum um freestyle motocross
- Motocross Action Magazine Vefur útgáfanda Motocross Action Magzine
- TransWorld Motocross Ýmis fróðleikur um motocross og keppnir í gangi
- Dirtbikerider Heimasíða útgefanda DirtBikeRider, margt fróðlegt um motocross og enduro
- Dirtbike Off-Road Upplýsingar um hjól, hjólatest o.fl.
- Supercross.cc Mjög góð síða með upplýsingar um Supercross, miða á netinu o.fl.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 376190
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar