Íscross á Leirutjörn

Björk á ísnumFjölskyldan gerði tilraun til að stunda ísakstur í dag.  Ekki voru nú hjólin tilbúin til slíks aksturs og var farið um allt til að reyna að útvega dekk undir hjólin.  Það hafðist því miður ekki og því var ákveðið að fara til að sjá þá sem fyrir voru.  Hittum við þar Kela, Helga son hans og fleiri.  Ísinn var mjög þykkur og tóku sumir vel á því.  Brjálaða Bína fékk að taka í KTM 200cc hjólið hans Kela á ísnum og fannst geðveikt...Smile   Við náðum svo loks, eftir smá hjálp frá Halla í Motormax að nálgast eitt sett af negldum dekkjum hjá JHM Sport.  Nú vantar okkur einn gang í viðbót undir mitt hjól, en það verkefni liggur fyrir gagnvart karlinum í kvöld að skipta um dekk og skrúfa í YZ85 hjólið hans Ólivers.  Hér á myndinni má sjá Björk á hjólinu hans Kela sem hún sníkti af þeim feðgum og voru feðgarnir heppnir að fá það aftur.  Hér er slóð á myndirnar sem ég tók í dag, en þær voru nokkrar: http://sveppagreifinn.blog.is/album/Leirutjorn/

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Höfundur

Sverrir Jónsson
Sverrir Jónsson
Ég heiti Sverrir Jónsson.  Helsta áhugamál mín eru motocross, veiðar, útivist o.fl.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband