Mánudagur, 25. september 2006
Stofnun MOK (Motocrossklúbb Opinna kerfa)??
Þar sem áhugi starfsmanna innanhús í OK hefur sífellt verið að aukast í motocross að þá hefur komið til tals að stofna motocrossklúbb sem mun að öllum líkindum bera nafnið MOK. Formlegur stofnfundur hefur ekki verið boðaður, en mér sýnist að Dalli eða Guðbrandur verði formannsefni við stofnun. En nú erum við 6 mjög virkir drullumallarar innan fyrirtækisins og við að sjálfsögðu reynum að dreifa fræjum okkar eins mikið og hægt er. Við vonumst að sjálfsögðu eftir að við eigum eftir að smita eins marga og hægt er og að innan 6 mánaða verðum við búnir að fjölga virkum drullumöllurum upp í 10.
Læt nánari fréttir fylgja seinna ef klúbburinn verður að veruleika.
Læt nánari fréttir fylgja seinna ef klúbburinn verður að veruleika.
Bloggvinir
Tenglar
Motocross síður
Ýmsir tenglar yfir motocross og keppnir
- www.ridingiceland.is Hjólaleiga fyrir innlenda sem og erlenda ferðamenn sem hafa áhuga að á kynnast landinu á hjóli. Endilega að kíkja á síðuna hjá honum Hafsteini
- Heimasíða VÍK Aðalsíðan í bænum. Upplýsingar um keppni, ástand brauta o.fl.
- KKA Akstursíþróttafélag Heimasíða KKA á Akureyri, margt fróðlegt
- RacerXill.com Ágætis síða um motorcross, keppnri og fleira
- AMA Motocross Official heimasíða AMA motocross
- FMX - freestyle Góð síða með upplýsingum um freestyle motocross
- Motocross Action Magazine Vefur útgáfanda Motocross Action Magzine
- TransWorld Motocross Ýmis fróðleikur um motocross og keppnir í gangi
- Dirtbikerider Heimasíða útgefanda DirtBikeRider, margt fróðlegt um motocross og enduro
- Dirtbike Off-Road Upplýsingar um hjól, hjólatest o.fl.
- Supercross.cc Mjög góð síða með upplýsingar um Supercross, miða á netinu o.fl.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.5.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar