Mánudagur, 25. september 2006
Ferð í Sólbrekku laugardaginn 23 september
Jæja, þá er maður loksins búinn að taka almennilega á því í motocrossbraut. Fór á fimmtudaginn í Bolöldu og fór þá í raun í fyrsta sinn í braut og nú síðast á laugardaginn í Sólbrekku. Nú er dellann kominn út fyrir öll velsæmismörk, eftir laugardagsferðina, og ljóst að það verður ekki aftur snúið.
Við fórum, ég og Einar tímatökukarl og tókum með okkur krakkana + Karen Arnadóttir og Sveinbjörn bekkjabróðir Margrétar. Var hjólað frá 10:30 til 14:30 og vá hvað þetta var gaman. Ekki nóg með það að hafa farið í braut, heldur afrekaði ég að sprengja dekk að framan þannig að nú er þetta alveg að koma hjá mér að verða fullgildur meðlimur í motocrossið
Ég mun setja einhverjar myndir frá þessu á síðuna fyrir þá sem hafa áhuga á að skoða það.
Við fórum, ég og Einar tímatökukarl og tókum með okkur krakkana + Karen Arnadóttir og Sveinbjörn bekkjabróðir Margrétar. Var hjólað frá 10:30 til 14:30 og vá hvað þetta var gaman. Ekki nóg með það að hafa farið í braut, heldur afrekaði ég að sprengja dekk að framan þannig að nú er þetta alveg að koma hjá mér að verða fullgildur meðlimur í motocrossið

Bloggvinir
Tenglar
Motocross síður
Ýmsir tenglar yfir motocross og keppnir
- www.ridingiceland.is Hjólaleiga fyrir innlenda sem og erlenda ferðamenn sem hafa áhuga að á kynnast landinu á hjóli. Endilega að kíkja á síðuna hjá honum Hafsteini
- Heimasíða VÍK Aðalsíðan í bænum. Upplýsingar um keppni, ástand brauta o.fl.
- KKA Akstursíþróttafélag Heimasíða KKA á Akureyri, margt fróðlegt
- RacerXill.com Ágætis síða um motorcross, keppnri og fleira
- AMA Motocross Official heimasíða AMA motocross
- FMX - freestyle Góð síða með upplýsingum um freestyle motocross
- Motocross Action Magazine Vefur útgáfanda Motocross Action Magzine
- TransWorld Motocross Ýmis fróðleikur um motocross og keppnir í gangi
- Dirtbikerider Heimasíða útgefanda DirtBikeRider, margt fróðlegt um motocross og enduro
- Dirtbike Off-Road Upplýsingar um hjól, hjólatest o.fl.
- Supercross.cc Mjög góð síða með upplýsingar um Supercross, miða á netinu o.fl.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar