Ferð í Sólbrekku laugardaginn 23 september

Jæja, þá er maður loksins búinn að taka almennilega á því í motocrossbraut.  Fór á fimmtudaginn í Bolöldu og fór þá í raun í fyrsta sinn í braut og nú síðast á laugardaginn í Sólbrekku.  Nú er dellann kominn út fyrir öll velsæmismörk, eftir laugardagsferðina, og ljóst að það verður ekki aftur snúið.
Við fórum, ég og Einar tímatökukarl og tókum með okkur krakkana + Karen Arnadóttir og Sveinbjörn bekkjabróðir Margrétar.  Var hjólað frá 10:30 til 14:30 og vá hvað þetta var gaman.  Ekki nóg með það að hafa farið í braut, heldur afrekaði ég að sprengja dekk að framan þannig að nú er þetta alveg að koma hjá mér að verða fullgildur meðlimur í motocrossið Glottandi   Ég mun setja einhverjar myndir frá þessu á síðuna fyrir þá sem hafa áhuga á að skoða það.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Höfundur

Sverrir Jónsson
Sverrir Jónsson
Ég heiti Sverrir Jónsson.  Helsta áhugamál mín eru motocross, veiðar, útivist o.fl.
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 376373

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband