Fimmtudagur, 6. desember 2007
Rafmagnstrengur komin í Bolöldu
Mér skilst að Bolalda sé komin í samband við umheiminn og óska ég VÍK til hamingju með það. Er það mikið framfara skref fyrir félagið og eiga þeir aðilar sem stóðu að þeim gjörning miklar þakkir fyrir. Þetta þýðir að hægt verður að keyra hita og setja ýmis tæki og tól í samband eins og t.d. vefmyndavélar o.fl. Einnig mun þetta breyta allri aðstöðu varðandi keppnishald þar sem nú verður hægt að vera með allt í sambandi sem þarf án þess að þurfa að hafa áhyggjur af útslætti eða straumflökti. Nú þegar rafmagnið er komið, að þá þurfum við bara að skjóta saman smá aurum og þá erum við komin með flóðlýsingu á brautina...:o)
Svo höldum við áfram þessu betli og áður en við vitum verður brautin í upphituð...:o)
Bloggvinir
Tenglar
Motocross síður
Ýmsir tenglar yfir motocross og keppnir
- www.ridingiceland.is Hjólaleiga fyrir innlenda sem og erlenda ferðamenn sem hafa áhuga að á kynnast landinu á hjóli. Endilega að kíkja á síðuna hjá honum Hafsteini
- Heimasíða VÍK Aðalsíðan í bænum. Upplýsingar um keppni, ástand brauta o.fl.
- KKA Akstursíþróttafélag Heimasíða KKA á Akureyri, margt fróðlegt
- RacerXill.com Ágætis síða um motorcross, keppnri og fleira
- AMA Motocross Official heimasíða AMA motocross
- FMX - freestyle Góð síða með upplýsingum um freestyle motocross
- Motocross Action Magazine Vefur útgáfanda Motocross Action Magzine
- TransWorld Motocross Ýmis fróðleikur um motocross og keppnir í gangi
- Dirtbikerider Heimasíða útgefanda DirtBikeRider, margt fróðlegt um motocross og enduro
- Dirtbike Off-Road Upplýsingar um hjól, hjólatest o.fl.
- Supercross.cc Mjög góð síða með upplýsingar um Supercross, miða á netinu o.fl.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar