Miðvikudagur, 31. október 2007
Margrét fer á Yamaha YZ125
Margrét fer, eftir fílinginn frá síðustu helgi, á Yamaha YZ125 hjól en ekki YZ85 eins búið var að gera ráð fyrir. Smávesen á þessari stelpu en eftir að hún prófaði hjólið hjá móðir sinni að þá var ekki aftur snúið. Það er sem sagt ekki nóg með að þær koma til með að keppa í sama flokki, heldur munu þær koma til með að keppa á nákvæmlega eins hjólum. Þannig að nú er bara spurning hvor tekur hvern..:O) Margrét er búin að vera betri það sem af er sumri en brjálaða Bína sýndi í Langasandskeppninni að hún er ekki öll sem hún er séð og hafði betur. Þannig að nú fer þetta að verða spennandi á heimlinu.
Óliver er komin á Yamaha YZ85 small wheel. Var það lækkað eins og hægt var og tekið úr sæti. Hann er að vísu ekki búin að prófa það ennþá, hefur ekki gefist tími til þess, en hann er afskaplega spenntur fyrir að prófa það. Hér fyrir neðan má sjá hjól eins og mæðgurnar eru á.
Bloggvinir
Tenglar
Motocross síður
Ýmsir tenglar yfir motocross og keppnir
- www.ridingiceland.is Hjólaleiga fyrir innlenda sem og erlenda ferðamenn sem hafa áhuga að á kynnast landinu á hjóli. Endilega að kíkja á síðuna hjá honum Hafsteini
- Heimasíða VÍK Aðalsíðan í bænum. Upplýsingar um keppni, ástand brauta o.fl.
- KKA Akstursíþróttafélag Heimasíða KKA á Akureyri, margt fróðlegt
- RacerXill.com Ágætis síða um motorcross, keppnri og fleira
- AMA Motocross Official heimasíða AMA motocross
- FMX - freestyle Góð síða með upplýsingum um freestyle motocross
- Motocross Action Magazine Vefur útgáfanda Motocross Action Magzine
- TransWorld Motocross Ýmis fróðleikur um motocross og keppnir í gangi
- Dirtbikerider Heimasíða útgefanda DirtBikeRider, margt fróðlegt um motocross og enduro
- Dirtbike Off-Road Upplýsingar um hjól, hjólatest o.fl.
- Supercross.cc Mjög góð síða með upplýsingar um Supercross, miða á netinu o.fl.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar