Margrét fer á Yamaha YZ125

Margrét fer, eftir fílinginn frá síðustu helgi, á Yamaha YZ125 hjól en ekki YZ85 eins búið var að gera ráð fyrir.  Smávesen á þessari stelpu en eftir að hún prófaði hjólið hjá móðir sinni að þá var ekki aftur snúið.  Það er sem sagt ekki nóg með að þær koma til með að keppa í sama flokki, heldur munu þær koma til með að keppa á nákvæmlega eins hjólum.  Þannig að nú er bara spurning hvor tekur hvern..:O)   Margrét er búin að vera betri það sem af er sumri en brjálaða Bína sýndi í Langasandskeppninni að hún er ekki öll sem hún er séð og hafði betur.  Þannig að nú fer þetta að verða spennandi á heimlinu.

Óliver er komin á Yamaha YZ85 small wheel.  Var það lækkað eins og hægt var og tekið úr sæti.  Hann er að vísu ekki búin að prófa það ennþá, hefur ekki gefist tími til þess, en hann er afskaplega spenntur fyrir að prófa það.   Hér fyrir neðan má sjá hjól eins og mæðgurnar eru á.

 Yamaha YZ125 árg.'08  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Höfundur

Sverrir Jónsson
Sverrir Jónsson
Ég heiti Sverrir Jónsson.  Helsta áhugamál mín eru motocross, veiðar, útivist o.fl.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband