Mönnum hlaupið kapp í kinn

Nú eru heldur betur þau tíðindi að gerast á skerinu að nokkrir hugdjarfir menn keppast við um það að verða sá fyrsti til að taka "backflip" á Íslandi.  Akureyringurinn, sem gengur undir nafninu Kristó, gerði heiðarlega tilraun alls ekki fyrir löngu og er video til að tilraununum sem hægt er að horfa á eftirfarandi slóð: http://youtube.com/watch?v=I3ptCjLhz10.  Ekki mynda ég hætta lífi og limum fyrir slíkt athæfi, en ég verð þó að taka að ofan fyrir Kristó fyrir að þora.

Nú hefur annar aðili bæst í þetta kapphlaup og er það JóiKef sjálfur, in person.  JóiKef er búin að stilla upp ramp á ónafngreindum stað hér suður með sjó og átti að reyna stóra stökkið á laugardaginn.  En vegna veðurs varð ekkert úr því hjá honum.  En hann stefnir ótrauður á stökkið.  Hann er að vísu í Svíþjóð núna,að aðstoða Yamaha drengina í Norðurlandamótinu.  En tekur sjálfsagt upp við áætlanir sínar að stökkva þetta stökk sem fyrst. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Höfundur

Sverrir Jónsson
Sverrir Jónsson
Ég heiti Sverrir Jónsson.  Helsta áhugamál mín eru motocross, veiðar, útivist o.fl.
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband