Þriðjudagur, 23. október 2007
Bolalda rokkar feitt...:o)
Fjölskyldan brá sér í Bolöldu á sunnudaginn. Var ég svona hæfilega bjartsýnn á brautin væri í lagi í ljósi roks og rigningar deginum á undan, en þá máttum við frá hverfa. Brautin var hreint út sagt frábær... Það eru ár og öld síðan ég hef dottið í þvílíkan gír og hjólaði ég rúmlega 40 hringi í einum rykk. Ég er hryllilega ánægður með nýja Yamaha YZ250F hjólið mitt og virðist það hjól henta mér mjög vel. Björk lenti í smá veseni með sitt hjól, en svo virðist sem splitti hafa yfirgefið sinn stað í afturdemparanum með þeim afleiðingum að ein skinnan fór í keng og allt stopp. Var hjólið eins og "chopper". Þetta gerðist þegar Kjartan #274 fékk aðeins að prófa hjólið hennar Bjarkar og var hann varla komin af stað út í braut þegar þetta gerðist. Höfðu gárungar það á lofti að nú hefði Kjartan "sprengt" brjáluðu Bínu...:o)
Björk tók eitthvað af myndum og eru sumar nokkuð dökkar sökum birtu skilyrða. En ég hendi eitthvað af þessu inn. Bein slóð á myndirnar er: http://sveppagreifinn.blog.is/album/Sunnudagur_Bolalda/
Bloggvinir
Tenglar
Motocross síður
Ýmsir tenglar yfir motocross og keppnir
- www.ridingiceland.is Hjólaleiga fyrir innlenda sem og erlenda ferðamenn sem hafa áhuga að á kynnast landinu á hjóli. Endilega að kíkja á síðuna hjá honum Hafsteini
- Heimasíða VÍK Aðalsíðan í bænum. Upplýsingar um keppni, ástand brauta o.fl.
- KKA Akstursíþróttafélag Heimasíða KKA á Akureyri, margt fróðlegt
- RacerXill.com Ágætis síða um motorcross, keppnri og fleira
- AMA Motocross Official heimasíða AMA motocross
- FMX - freestyle Góð síða með upplýsingum um freestyle motocross
- Motocross Action Magazine Vefur útgáfanda Motocross Action Magzine
- TransWorld Motocross Ýmis fróðleikur um motocross og keppnir í gangi
- Dirtbikerider Heimasíða útgefanda DirtBikeRider, margt fróðlegt um motocross og enduro
- Dirtbike Off-Road Upplýsingar um hjól, hjólatest o.fl.
- Supercross.cc Mjög góð síða með upplýsingar um Supercross, miða á netinu o.fl.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar