Laugardagur, 20. október 2007
Ritdómur um Hondu CRF250 og tilraun til að hjóla í dag í Bolöldu
Fyrir þá sem hafa áhuga að þá er ég búin að þýða lauslega grein sem birtist í desember útgáfu Motorcross Action Magazine fyrir nokkrum dögum um þeirra álit á 2008 árgerðinni af Hondu CRF250. Ég tek það skýrt fram að eingöngu er um þýðingu að ræða, en ekki mitt persónulega mat á hjólinu þar sem slíkt hjól hef ég ekki keyrt ennþá og er því alls ekki dómbær á það hvort það sé gott eða slæmt. En þið getið séð ritdómin á www.motorsport.is.
Annars gerðum við frúin tilraun til að hjóla í Bolöldu í dag. Veðrið bauð að vísu ekki upp á neinar stórkostlegar æfingar og fauk maður til á nánast öllum pöllum sem eru í brautinni og var því aksturinn í samræmi við það. Það kom mér þó á óvart tiltölulega gott ástand brautarinnar í ljósi rigningar síðustu daga. En á heildina var hún bara nokkuð góð. En að sjálfsögðu voru komnir 2-3 drullukaflar í brautina sem voru varasamir eins og fyrr daginn. Hjóluðum líka upp í dal, gátum leyft okkur það þar sem við vorum bara tvö. Var það bara ágætt og er brautin upp frá í góðu ástandi. Stóra spurningin er hversu lengi verður hægt að hjóla þarna vegna komandi snjóa í vetur.
Bloggvinir
Tenglar
Motocross síður
Ýmsir tenglar yfir motocross og keppnir
- www.ridingiceland.is Hjólaleiga fyrir innlenda sem og erlenda ferðamenn sem hafa áhuga að á kynnast landinu á hjóli. Endilega að kíkja á síðuna hjá honum Hafsteini
- Heimasíða VÍK Aðalsíðan í bænum. Upplýsingar um keppni, ástand brauta o.fl.
- KKA Akstursíþróttafélag Heimasíða KKA á Akureyri, margt fróðlegt
- RacerXill.com Ágætis síða um motorcross, keppnri og fleira
- AMA Motocross Official heimasíða AMA motocross
- FMX - freestyle Góð síða með upplýsingum um freestyle motocross
- Motocross Action Magazine Vefur útgáfanda Motocross Action Magzine
- TransWorld Motocross Ýmis fróðleikur um motocross og keppnir í gangi
- Dirtbikerider Heimasíða útgefanda DirtBikeRider, margt fróðlegt um motocross og enduro
- Dirtbike Off-Road Upplýsingar um hjól, hjólatest o.fl.
- Supercross.cc Mjög góð síða með upplýsingar um Supercross, miða á netinu o.fl.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Íbúar ráða örlögum verksmiðju
- Eins og ef Kjörbúðin á Blönduósi færi í verkfall
- Viðreisn fengi flest þingsæti
- Vegirnir voru eins og borðstofuborð
- Jonni vann Rímnaflæði
- Eldur kviknaði í bifreið í Mosfellsbæ
- Einn með bónusvinninginn
- Tilbúin að bregðast við skelli slæm sviðsmynd á
- Framkvæmdir fyrir alls tvo milljarða
- Við munum ekki hvílast fyrr en þetta klárast
Erlent
- Lagt til að fátækari þjóðum verði hjálpað
- Á sjötta tug látnir eftir loftárásir Ísraela
- Bert veldur miklu raski á Bretlandseyjum
- Einn handtekinn eftir að kona fannst látin
- Erdogan fagnar handtökuskipuninni
- Finnair aflýsir 300 flugferðum vegna verkfalla
- Pútín reynir allt til að forðast aðra herkvaðningu
- Fimm flugfélög sektuð fyrir óboðlega framkomu
- Útnefnir vogunarsjóðsstjóra í fjármálaráðuneytið
- Munu hefja fjöldaframleiðslu á eldflaugunum
Fólk
- Fyrsta stiklan úr Vigdísi
- Gert á kostnað brostinna hjarta
- Harry alltaf einn á ferð
- Diddy óskar eftir að losna í þriðja sinn
- Lítil spenna fyrir nýjustu þáttum Harry og Meghan
- Kom aðdáendum í opna skjöldu
- McGregor mætti fyrir rétt
- Ætlar að gera dagatal eins og slökkviðsliðsmennirnir
- David Walliams þurfti að bæta öðrum viðburði við
- Sagður eiga í ástarsambandi við mun yngri konu
Íþróttir
- Barcelona glutraði niður tveggja marka forystu
- Stórleikurinn olli vonbrigðum
- Hef aldrei upplifað annað eins
- Diljá skoraði þegar Leuven komst á toppinn
- Meistararnir niðurlægðir á heimavelli (myndskeið)
- Stórleikur Ómars dugði ekki til
- Sveindís kom af bekknum og skoraði tvö
- Fjögurra marka veisla í Birmingham (myndskeið)
- Brasilískt þema í frábærum útisigri (Myndskeið)
- Rautt spjald í markalausu jafntefli (myndskeið)
Viðskipti
- Fréttaskýring: Kanada verði land tækifæranna
- Þarf fólk að kaupa sér hraðbanka?
- Ellert nýr fjármálastjóri Merkjaklappar
- Adani ákærður fyrir mútur og svik
- Félagsbústaðir tapa án matsbreytinga
- Dana tekur yfir markaðsmál Lauf Cycles
- Kerecis-hjón fjárfesta í leiguflugi
- Vextir lækki um 175-200 punkta
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol