Reynsluakstur hjóla og dómar fyrir 2008 árgerðirnar

Næstu daga ætla ég að þýða einhvern hluta af greinum er birtast í Motocross Action Magazine (MAM) um þeirra álit á 2008 hjólunum.  Sagt er í US að ef það er einhverju blaði að teysta í Bandaríkjunum með dóma á hjólum að þá sé það MAM.  En gefið hefur verið sterklega skyn að önnur blöð séu mjög lituð í umfjöllun sinni um hjólin eftir því hvaða framleiðandi á í hlut m.t.t. auglýsingarhlutfall þeirra í blöðunum.  En MAM virðist ekki vera að skafa neitt af því og lætur framleiðendur hjóla heyra það óþvegið, ef það er eitthvað sem þeim líkar ekki.

Ég er ekki búin að gera það upp við mig hvort þessir úrdrættir birtast á þessari síðu eða á www.motosport.is en það á eftir að koma í ljós og verður það upplýst á þessari síðu.  Geri samt ráð fyrir að nota þessa dóma á www.motosport.is þar sem þessi bloggsíða á að vera meira á persónulegu nótunum heldur en hin.  Geri ráð fyrir að birta fyrstu ritdóma um hjólin um helgina og tek ég þá fyrir Honda CRF250, Kawasaki KX450F, 250cc 2T 2008 shoutout.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Höfundur

Sverrir Jónsson
Sverrir Jónsson
Ég heiti Sverrir Jónsson.  Helsta áhugamál mín eru motocross, veiðar, útivist o.fl.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband