Sunnudagur, 14. október 2007
JóiKef stóð við stóru orðin...:o)
Hann JóiKef þufti að standa við stóru orðin í kvöld er hann þurfti að aka niður Laugaveginn á vespu eingöngu á G-streng. það þarf ekki að fjölyrða en að þessi uppákoma vakti nánast heimsathygli í miðbæ Reykjavíkur, en hún fór fram laugardagskvöldið (í gær) rétt fyrir 10. Ástæða þessarar uppákomu var að JóiKef hafði farið í veðmál við Hlyn í Bernard og Guðna úr Keflavík um að ef þeir misstu ákveðin kílóafjölda fyrir ákveðin tíma, að þá myndi sá sem tapaði veðmálinu þurfa að fara niður Laugarveginn á G-strengnum einum saman. Ekki nóg með það, heldur máttu þeir sem unnu veðmálið velja G-strenginn.
Hlynur sem sagt vann veðmálið og valdi fallegan bláan G-streng sem leit út eins og fílshöfuð með rana og tilheyrandi fyrir vinin hans JóaKef, svo honum yrði ekki kalt..:o) Margur hefði nú bakkað út úr þessu veðmáli, en hann JóiKef stóð við stóru orðin og fór niður Laugaveginn með tilheyrandi látum. Vakti uppátækið það mikla eftirtekt að Norskar konur hlupu á eftir JóaKef og báðu hann um að koma með sér í einkasamkvæmi sem var í sal hjá veitingastaðnum Lækjabrekku. Fyrst vildi JóiKef ekkert við þær tala, en eftir hvatningu nærstaddra lét hann verða af því og labbaði sperrtur í gegnum veislusalinn fullan af norskum konum sem hreinlega töpuðu sér af kæti....:o)
JóiKef hafði það að orði að þetta yrði hans allra síðasta veðmál á lífsleiðinni og skyldi engan undra...:o)
Bloggvinir
Tenglar
Motocross síður
Ýmsir tenglar yfir motocross og keppnir
- www.ridingiceland.is Hjólaleiga fyrir innlenda sem og erlenda ferðamenn sem hafa áhuga að á kynnast landinu á hjóli. Endilega að kíkja á síðuna hjá honum Hafsteini
- Heimasíða VÍK Aðalsíðan í bænum. Upplýsingar um keppni, ástand brauta o.fl.
- KKA Akstursíþróttafélag Heimasíða KKA á Akureyri, margt fróðlegt
- RacerXill.com Ágætis síða um motorcross, keppnri og fleira
- AMA Motocross Official heimasíða AMA motocross
- FMX - freestyle Góð síða með upplýsingum um freestyle motocross
- Motocross Action Magazine Vefur útgáfanda Motocross Action Magzine
- TransWorld Motocross Ýmis fróðleikur um motocross og keppnir í gangi
- Dirtbikerider Heimasíða útgefanda DirtBikeRider, margt fróðlegt um motocross og enduro
- Dirtbike Off-Road Upplýsingar um hjól, hjólatest o.fl.
- Supercross.cc Mjög góð síða með upplýsingar um Supercross, miða á netinu o.fl.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar