Miðvikudagur, 10. október 2007
Yamaha YZ250F 2008 árgerð að koma, hjólið mitt þar á meðal...:o)
Jæja, loksins er maður að fá hjólið sitt....:o) En ég get varla beðið eftir að fá nýja hjólið til að hjóla á nú um helgina. En YZ250F er að detta í hús hjá Motormax í dag og á að hefja samsetningar strax. Ég geri ráð fyrir að geta sótt hjólið á morgun. Já, maður er orðin það háður þessu dóti, að maður verður hálf pirraður í skapi ef maður kemst ekki að hjóla í það allra minnsta 1x í viku. En nú er biðin á enda og ég á að geta tekið gleði mína á ný...:0)
Fyrir áhugasama að þá skora ég á ykkur að fara og kíkja á nýju hjólin hjá Motormax. En fyrir þá sem eru ekki viss að þá lítur hjólið svona út og mitt verður blátt en ekki hvítt. Gaf eftir eftir með hvíta hjólið vegna gífurlegrar eftirspurnar.
Bloggvinir
Tenglar
Motocross síður
Ýmsir tenglar yfir motocross og keppnir
- www.ridingiceland.is Hjólaleiga fyrir innlenda sem og erlenda ferðamenn sem hafa áhuga að á kynnast landinu á hjóli. Endilega að kíkja á síðuna hjá honum Hafsteini
- Heimasíða VÍK Aðalsíðan í bænum. Upplýsingar um keppni, ástand brauta o.fl.
- KKA Akstursíþróttafélag Heimasíða KKA á Akureyri, margt fróðlegt
- RacerXill.com Ágætis síða um motorcross, keppnri og fleira
- AMA Motocross Official heimasíða AMA motocross
- FMX - freestyle Góð síða með upplýsingum um freestyle motocross
- Motocross Action Magazine Vefur útgáfanda Motocross Action Magzine
- TransWorld Motocross Ýmis fróðleikur um motocross og keppnir í gangi
- Dirtbikerider Heimasíða útgefanda DirtBikeRider, margt fróðlegt um motocross og enduro
- Dirtbike Off-Road Upplýsingar um hjól, hjólatest o.fl.
- Supercross.cc Mjög góð síða með upplýsingar um Supercross, miða á netinu o.fl.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar