Fimmtudagur, 4. október 2007
Uddevalla GP brautinni í Svíþjóð
Fyrir þá sem vilja skoða hvernig þessi Uddevalla GP brautinni í Svíþjóð lítur út, þar sem norðurlandamótið í motocrossi verður haldið 27 október, að þá getið þið farið inn á eftirfarandi slóð: http://www.mediazone.com/channel/motocross/motocross.jsp. Þar eru keppnir frá því í FIM Motocross í sumar og eru þær flokkaðar eftir röð og landi. Uddevalla er að sjálfsögðu með sænska fánanum. Hægt er að "download-a" keppninni og horfa á hana með að gerast áskrifandi að MediaZone eða horfa beint í genum netið. Athugið þið verðið að vera áskrifendur, en gjaldið er brandari fyrir heilt ár þannig að það ætti ekki að stöðva menn við að skoða flotta braut. Fyrir utan að geta séð allar keppnir ársins í FIM og MXON í Bandaríkjunum núna í september.
Bloggvinir
Tenglar
Motocross síður
Ýmsir tenglar yfir motocross og keppnir
- www.ridingiceland.is Hjólaleiga fyrir innlenda sem og erlenda ferðamenn sem hafa áhuga að á kynnast landinu á hjóli. Endilega að kíkja á síðuna hjá honum Hafsteini
- Heimasíða VÍK Aðalsíðan í bænum. Upplýsingar um keppni, ástand brauta o.fl.
- KKA Akstursíþróttafélag Heimasíða KKA á Akureyri, margt fróðlegt
- RacerXill.com Ágætis síða um motorcross, keppnri og fleira
- AMA Motocross Official heimasíða AMA motocross
- FMX - freestyle Góð síða með upplýsingum um freestyle motocross
- Motocross Action Magazine Vefur útgáfanda Motocross Action Magzine
- TransWorld Motocross Ýmis fróðleikur um motocross og keppnir í gangi
- Dirtbikerider Heimasíða útgefanda DirtBikeRider, margt fróðlegt um motocross og enduro
- Dirtbike Off-Road Upplýsingar um hjól, hjólatest o.fl.
- Supercross.cc Mjög góð síða með upplýsingar um Supercross, miða á netinu o.fl.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar