Miðvikudagur, 3. október 2007
Norðurlandamót í Svíþjóð 27 október
Fyrir stundu var tilkynnt að við, Íslendingar, værum með þátttökurétt á norðurlandamót í motocrossi sem fer fram á Uddevalla GP brautinni í Svíþjóð. Að vísu gekk þeim eitthvað treglega Svíunum að koma þessum upplýsingum á framfæri til okkar hér á skerinu, enda ekki nema von þar sem mjög langt er á milli landa og samgöngur mjög erfiðar.... Hvað sem líður að þá eru það 8 keppendur sem geta sótt um að keppa fyrir hönd Íslands 125cc - 650cc og 8 keppendur í 85cc. Listi yfir þá einstaklinga sem unnið hafa fyrir hugsanlegum þátttökurétti liggur á eftirfarandi slóð: http://www.motocross.is/index.php?option=com_content&task=view&id=2070&Itemid=1.
En samtals eru þetta 20 einstaklingar í 125-650cc og vekur þar athygli að einungis 1 keppandi úr opna kvennaflokknum er í þessu úrtaki og er það Karen #132. Í 85cc flokknum eru það 12 einstaklingar sem lenda í þessu úrtaki og er kynjahlutfallið þar betra. Þar eru Bryndís #780, Signý #542 og Margrét #686 sem geta sótt um að keppa. MSÍ mun ekki koma til með að greiða niður kostnað vegna þátttöku keppenda og lendir þetta því alfarið á viðkomandi keppanda. MSÍ mun aðstoða við skráningu og veita nánari upplýsingar um keppnina sjálfa, en ég hef ekki upplýsingar undir höndum um hvort að fulltrúi frá MSÍ verði á svæðinu.
Við óskum þeim sem komust í úrtakið til hamingju, þar sem það er staðfesting á góðri frammistöðu í sumar. En jafnframt auglýsum við eftir styrkjum keppendum til handa sem fara á erlendan vettvang fyrir hönd Íslands.
Bloggvinir
Tenglar
Motocross síður
Ýmsir tenglar yfir motocross og keppnir
- www.ridingiceland.is Hjólaleiga fyrir innlenda sem og erlenda ferðamenn sem hafa áhuga að á kynnast landinu á hjóli. Endilega að kíkja á síðuna hjá honum Hafsteini
- Heimasíða VÍK Aðalsíðan í bænum. Upplýsingar um keppni, ástand brauta o.fl.
- KKA Akstursíþróttafélag Heimasíða KKA á Akureyri, margt fróðlegt
- RacerXill.com Ágætis síða um motorcross, keppnri og fleira
- AMA Motocross Official heimasíða AMA motocross
- FMX - freestyle Góð síða með upplýsingum um freestyle motocross
- Motocross Action Magazine Vefur útgáfanda Motocross Action Magzine
- TransWorld Motocross Ýmis fróðleikur um motocross og keppnir í gangi
- Dirtbikerider Heimasíða útgefanda DirtBikeRider, margt fróðlegt um motocross og enduro
- Dirtbike Off-Road Upplýsingar um hjól, hjólatest o.fl.
- Supercross.cc Mjög góð síða með upplýsingar um Supercross, miða á netinu o.fl.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Keyptu helling af prikhestum fyrir helgina
- Farið að minna á undirgefni Jóhönnustjórnarinnar
- Ekki eins og allt árið sé að skjótast upp
- Göngumenn í sjálfheldu í Nesskriðum
- Vara við meðferðum með ólöglegu bótúlíneitri
- Vegagerðin varar við vatnavöxtum: Góð ráð frá 4x4
- Sögð hafa beitt foreldra sína ofbeldi í 10 klukkutíma
- Myndbirtingar af meintum lögbrjótum ekki heimilar
Erlent
- Kanada hyggst viðurkenna sjálfstæði Palestínu
- Harris ætlar ekki í framboð til ríkisstjóra
- Á þriðja tug látnir í óeirðunum
- Nær allt flug frá Bretlandi stöðvaðist
- Verstu mannúðarhamfarir í nútímasögunni
- Epstein rænt starfsfólki í aðdraganda vinslita
- Skæðir skógareldar í Portúgal
- Eldgos hafið á Kamtsjatka-skaga