ÁFRAM ÍSLAND!

Strákarnir okkar náðu þeim einstæða árangri í gær að komast í gegnum niðurskurðinn á MXON.  Þannig að við getum horft á strákana okkar keppa í dag á Eurosport og í gegnum Mediazone.com.  Þetta er frábær árangur og skora ég á alla að fylgjast nú með þeim í dag.  Útsending byrjar um klukkan sex í dag.  Til hamingju strákar, þið eruð langflottastir....:o)  Það er greinilegt að þeir ætla að verða okkur til sóma þarna úti.  En fyrir þá sem ekki vita að þá þurftu þeir að fara í undanrásir þar sem þeir kepptu við 3 bestu frá 35 löndum í heiminum.  Aðeins 20 lönd áttu möguleika á að komast áfram og eiga fulltrúa í þessari keppni sem fer fram í dag.  Þeir náðu þessum einstæða áfanga og í ljósi þess að þetta er í fyrsta sinn sem við sendum landslið út í motocrossi að þá er þetta frábær árangur.  ÁFRAM ÍSLAND!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Höfundur

Sverrir Jónsson
Sverrir Jónsson
Ég heiti Sverrir Jónsson.  Helsta áhugamál mín eru motocross, veiðar, útivist o.fl.
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband