Sunnudagur, 23. september 2007
ÁFRAM ÍSLAND!
Strákarnir okkar náðu þeim einstæða árangri í gær að komast í gegnum niðurskurðinn á MXON. Þannig að við getum horft á strákana okkar keppa í dag á Eurosport og í gegnum Mediazone.com. Þetta er frábær árangur og skora ég á alla að fylgjast nú með þeim í dag. Útsending byrjar um klukkan sex í dag. Til hamingju strákar, þið eruð langflottastir....:o) Það er greinilegt að þeir ætla að verða okkur til sóma þarna úti. En fyrir þá sem ekki vita að þá þurftu þeir að fara í undanrásir þar sem þeir kepptu við 3 bestu frá 35 löndum í heiminum. Aðeins 20 lönd áttu möguleika á að komast áfram og eiga fulltrúa í þessari keppni sem fer fram í dag. Þeir náðu þessum einstæða áfanga og í ljósi þess að þetta er í fyrsta sinn sem við sendum landslið út í motocrossi að þá er þetta frábær árangur. ÁFRAM ÍSLAND!
Bloggvinir
Tenglar
Motocross síður
Ýmsir tenglar yfir motocross og keppnir
- www.ridingiceland.is Hjólaleiga fyrir innlenda sem og erlenda ferðamenn sem hafa áhuga að á kynnast landinu á hjóli. Endilega að kíkja á síðuna hjá honum Hafsteini
- Heimasíða VÍK Aðalsíðan í bænum. Upplýsingar um keppni, ástand brauta o.fl.
- KKA Akstursíþróttafélag Heimasíða KKA á Akureyri, margt fróðlegt
- RacerXill.com Ágætis síða um motorcross, keppnri og fleira
- AMA Motocross Official heimasíða AMA motocross
- FMX - freestyle Góð síða með upplýsingum um freestyle motocross
- Motocross Action Magazine Vefur útgáfanda Motocross Action Magzine
- TransWorld Motocross Ýmis fróðleikur um motocross og keppnir í gangi
- Dirtbikerider Heimasíða útgefanda DirtBikeRider, margt fróðlegt um motocross og enduro
- Dirtbike Off-Road Upplýsingar um hjól, hjólatest o.fl.
- Supercross.cc Mjög góð síða með upplýsingar um Supercross, miða á netinu o.fl.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar