Þriðjudagur, 12. september 2006
Herra FOX
Jæja, þá er maður loksins búinn að ná sér í allan nauðsynlega útbúnað til að teljast gjaldgengur hjólamaður og ekki lengur upp á aðra komna hvað það varðar. Allt "uniformið" var keypt í FOX búð í Búdapest var verðið þar ásættanlegt en það tók þessa blessuðu verslunarmenn "aðeins" þrjá klukkutíma að afgreiða mig og var ég eini viðskiptavinurinn í búðinni. En þetta hafðist að lokum og er ég fyrir vikið orðin fagurgrænn á litinn (búningurinn). Nú er maður farinn að kitla í puttana að skíta gallann út, í það minnsta til að losna við verðmiðana...:o)
Bloggvinir
Tenglar
Motocross síður
Ýmsir tenglar yfir motocross og keppnir
- www.ridingiceland.is Hjólaleiga fyrir innlenda sem og erlenda ferðamenn sem hafa áhuga að á kynnast landinu á hjóli. Endilega að kíkja á síðuna hjá honum Hafsteini
- Heimasíða VÍK Aðalsíðan í bænum. Upplýsingar um keppni, ástand brauta o.fl.
- KKA Akstursíþróttafélag Heimasíða KKA á Akureyri, margt fróðlegt
- RacerXill.com Ágætis síða um motorcross, keppnri og fleira
- AMA Motocross Official heimasíða AMA motocross
- FMX - freestyle Góð síða með upplýsingum um freestyle motocross
- Motocross Action Magazine Vefur útgáfanda Motocross Action Magzine
- TransWorld Motocross Ýmis fróðleikur um motocross og keppnir í gangi
- Dirtbikerider Heimasíða útgefanda DirtBikeRider, margt fróðlegt um motocross og enduro
- Dirtbike Off-Road Upplýsingar um hjól, hjólatest o.fl.
- Supercross.cc Mjög góð síða með upplýsingar um Supercross, miða á netinu o.fl.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.5.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar