Herra FOX

Jæja, þá er maður loksins búinn að ná sér í allan nauðsynlega útbúnað til að teljast gjaldgengur hjólamaður og ekki lengur upp á aðra komna hvað það varðar.  Allt "uniformið" var keypt í FOX búð í Búdapest var verðið þar ásættanlegt en það tók þessa blessuðu verslunarmenn "aðeins" þrjá klukkutíma að afgreiða mig og var ég eini viðskiptavinurinn í búðinni.  En þetta hafðist að lokum og er ég fyrir vikið orðin fagurgrænn á litinn (búningurinn).  Nú er maður farinn að kitla í puttana að skíta gallann út, í það minnsta til að losna við verðmiðana...:o)  

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Höfundur

Sverrir Jónsson
Sverrir Jónsson
Ég heiti Sverrir Jónsson.  Helsta áhugamál mín eru motocross, veiðar, útivist o.fl.
Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband