Miðvikudagur, 5. september 2007
Myndir frá endurokeppninni á vefinn seint í kvöld
Ég mun dúndra um 300 myndum á vefinn seint í kvöld úr endurokeppninni sem var haldin síðasta sunnudag. Ég var eiginlega búinn að ákveða að henda öllum myndum þar sem mér fannst framkoma nokkurra keppenda ekki til fyrirmyndar og flokkast í mínum kokkabókum sem óíþróttamannsleg. Tel að menn eigið að líta sér nær í stað þess að kenna öllum öðrum um hrakfarir sínar. Þannig að áhugi minn að sýna myndir af þessari keppni var vægast sagt mjög dræm. En eftir að JóiKef o.fl. höfðu náð að róa mig aðeins niður að þá ákvað ég að halda þessum myndum og birta.
Jæja, hvað sem því líður að þá munu hluti þessara mynda birtast á næstunni. En ég tók hátt í 1000 myndir frá keppninni. Bein slóð á myndirnar er: http://www.sveppagreifinn.blog.is/album/Endurokeppni-Bolalda/.
Bloggvinir
Tenglar
Motocross síður
Ýmsir tenglar yfir motocross og keppnir
- www.ridingiceland.is Hjólaleiga fyrir innlenda sem og erlenda ferðamenn sem hafa áhuga að á kynnast landinu á hjóli. Endilega að kíkja á síðuna hjá honum Hafsteini
- Heimasíða VÍK Aðalsíðan í bænum. Upplýsingar um keppni, ástand brauta o.fl.
- KKA Akstursíþróttafélag Heimasíða KKA á Akureyri, margt fróðlegt
- RacerXill.com Ágætis síða um motorcross, keppnri og fleira
- AMA Motocross Official heimasíða AMA motocross
- FMX - freestyle Góð síða með upplýsingum um freestyle motocross
- Motocross Action Magazine Vefur útgáfanda Motocross Action Magzine
- TransWorld Motocross Ýmis fróðleikur um motocross og keppnir í gangi
- Dirtbikerider Heimasíða útgefanda DirtBikeRider, margt fróðlegt um motocross og enduro
- Dirtbike Off-Road Upplýsingar um hjól, hjólatest o.fl.
- Supercross.cc Mjög góð síða með upplýsingar um Supercross, miða á netinu o.fl.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar