Mánudagur, 20. ágúst 2007
Myndir frá Sólbrekku
Ég vonast til að geta klárað seint í kvöld að setja inn myndir frá Sólbrekkukeppninni. Þetta verða eitthvað hátt í 500 myndir sem fara á vefinn, en ég er búinn að vera í veseni með netþjóninn hjá mbl.is þar sem það virðist vera einhver "internal error" þegar ég reyni að upphlaða myndir. Það eru eingöngu komnar myndir frá kvennakeppninni og örfáar af 85cc drengja. Því miður náði ég ekki að taka neinar myndir af fyrsta moto-i 85cc drengja þar sem sá tími sem líður á milli moto-a kvenna er það stuttur að mér veitir ekkert af tímanum til að fara yfir hjólin hjá skvísunum. Drengirnir verða hreinlega að fyrirgefa mér þetta.
Bloggvinir
Tenglar
Motocross síður
Ýmsir tenglar yfir motocross og keppnir
- www.ridingiceland.is Hjólaleiga fyrir innlenda sem og erlenda ferðamenn sem hafa áhuga að á kynnast landinu á hjóli. Endilega að kíkja á síðuna hjá honum Hafsteini
- Heimasíða VÍK Aðalsíðan í bænum. Upplýsingar um keppni, ástand brauta o.fl.
- KKA Akstursíþróttafélag Heimasíða KKA á Akureyri, margt fróðlegt
- RacerXill.com Ágætis síða um motorcross, keppnri og fleira
- AMA Motocross Official heimasíða AMA motocross
- FMX - freestyle Góð síða með upplýsingum um freestyle motocross
- Motocross Action Magazine Vefur útgáfanda Motocross Action Magzine
- TransWorld Motocross Ýmis fróðleikur um motocross og keppnir í gangi
- Dirtbikerider Heimasíða útgefanda DirtBikeRider, margt fróðlegt um motocross og enduro
- Dirtbike Off-Road Upplýsingar um hjól, hjólatest o.fl.
- Supercross.cc Mjög góð síða með upplýsingar um Supercross, miða á netinu o.fl.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar