Mánudagur, 28. maí 2007
Klausturskeppninn, tær snilld!
Ja, hérna! Þá er fyrsta keppninn sem við heldri manna fólkið í fjölskyldunni tókum þátt í lokið og var bara gaman. Þessi keppni á Klaustri er hreint út sagt tær snilld og við skemmtum okkur konunglega. Takmarkinu var náð, en það var nú ekki merkilegra en að lifa af startið í aðalkeppninni og klára hring. Því miður var besti hringur dagsins hjá mér, sá hringur sem var dæmdur ógildur vegna mistaka og varð maður nett "pissed". En svona er þetta bara og maður var svo fljótur að gleyma þessu. En við Sveinbjörn, félagi minn, gætum verið sáttir þar sem við fengum báðir að ræsa...
Margrét stóð sig ágætlega í 85cc kvenna og lenti í 5 sæti. Var óheppin í startinu og keyrði fyrstu hringina af varúð þar sem hún þekkti ekki brautina. Björk, "Brjálaða Bína", varð fyrir því óláni að kertið gaf sig rétt fyrir startið. Þannig að hún var ekki sú fyrsta út úr því. En nú er hún búin að upplifa sitt fyrsta start í keppni og fannst henni bara geðveikt á Klaustri. En það sem mestu skiptir er að við komust klakklaust út úr þessu og allir áttu skemmtilegan dag. Það sama verður ekki sagt um Sveinbjörn félaga minn en hann rifbeinsbrotnaði og þurfti að hætta keppni.
Ég vill þakka samferðarfólki okkar fyrir mjög svo skemmtilega daga og var mjög góð stemming í hópnum. Einnig vill ég þakka Arne og Árna löggu sérstaklega þar sem þeir hlupu upp til handa og fóta þegar ég kom inn með brotið bretti, rammskakkt stýri og sært stolt og redduðu málunum... Annars var frábær stemming á Kawasaki svæðinu og lofar þetta góðu fyrir sumarið.
Ég mun byrja að troða inn einhverjum myndum í fyrramálið, en þangað til verða þeir sem eru hvað óþolinmóðastir að bíða. Bein slóð á Klaustursmyndirnar er: http://www.sveppagreifinn.blog.is/album/Klaustur2007/. Við hjónin höfum sett stefnuna á parakeppnina á næsta ári ef aldur og heilsa leyfir... Sjáumst á klaustri 2008...
Bloggvinir
Tenglar
Motocross síður
Ýmsir tenglar yfir motocross og keppnir
- www.ridingiceland.is Hjólaleiga fyrir innlenda sem og erlenda ferðamenn sem hafa áhuga að á kynnast landinu á hjóli. Endilega að kíkja á síðuna hjá honum Hafsteini
- Heimasíða VÍK Aðalsíðan í bænum. Upplýsingar um keppni, ástand brauta o.fl.
- KKA Akstursíþróttafélag Heimasíða KKA á Akureyri, margt fróðlegt
- RacerXill.com Ágætis síða um motorcross, keppnri og fleira
- AMA Motocross Official heimasíða AMA motocross
- FMX - freestyle Góð síða með upplýsingum um freestyle motocross
- Motocross Action Magazine Vefur útgáfanda Motocross Action Magzine
- TransWorld Motocross Ýmis fróðleikur um motocross og keppnir í gangi
- Dirtbikerider Heimasíða útgefanda DirtBikeRider, margt fróðlegt um motocross og enduro
- Dirtbike Off-Road Upplýsingar um hjól, hjólatest o.fl.
- Supercross.cc Mjög góð síða með upplýsingar um Supercross, miða á netinu o.fl.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Myndskeið: Sigmundur tók sporið með ungum
- Í kappi við tímann að reyna að afstýra verkfalli
- Kálfur kom í heiminn á miðjum kosningafundi
- Hjólar í Höllu: Skeytir engu um sannleikann
- Flestir sem hvergi finnast koma frá Sómalíu
- Þingmaður kemur sér á framfæri með húðflúri
- Hætta að bjóða upp á læknisþjónustu á Akureyri
- Skoraði á Guðlaug að fara í borgarmálin