Mánudagur, 14. maí 2007
Endurokeppni á Hellu 12 maí
Fjölskyldan brá sér heldur betur á skemmtilega keppni á Hellu laugardaginn 12 mai. En þá fór fram fyrsta endurokeppni sumarsins sem gildir til Íslandsmeistartitils. Keppendur voru almennt að fíla brautina vel og við sem áhorfendur skemmtum okkur konunglega að hamagangnum. Það var aðeins eitt sem skyggði á þessa mjög svo stórskemmtilegu keppni, en það var klósetleysi. En því miður hafði láðst að fá salerni fyrir allan þennann hóp keppenda og áhorfenda þannig að margir lentu í vandræðum á keppnisstað. Þannig að þeir sem voru komin á sárustu vandræðin urðu bara að láta gossa bakvið næsta hól, hvort sem stórt eða lítið var um að ræða.
Jæja, skítt með það. Við vorum þarna sérstaklega komin til að fylgjast með Aron og Karen sem kepptu saman í tvímenning og að sjálfsögðu hina sem eru í Team Nitro Kawasaki. Það er svo sem ekkert leiðinlegt að horfa á þessa toppökumenn í þessa bransa eins og Valda, Kára, Einar o.fl. En það var mikill hraði á toppökumönnunum. Mikið mold þyrlaðist upp á keppnisstað og er óhætt að segja það að bíllinn hafi verið orðin ógeðslegur jafnt innan sem og utan.
Ég tók nokkrar myndir af keppninni og setti ég þær í séralbúm sem er að finna á eftirfarandi slóð: http://www.sveppagreifinn.blog.is/album/EndurokeppninnaHellu12mai/
Bloggvinir
Tenglar
Motocross síður
Ýmsir tenglar yfir motocross og keppnir
- www.ridingiceland.is Hjólaleiga fyrir innlenda sem og erlenda ferðamenn sem hafa áhuga að á kynnast landinu á hjóli. Endilega að kíkja á síðuna hjá honum Hafsteini
- Heimasíða VÍK Aðalsíðan í bænum. Upplýsingar um keppni, ástand brauta o.fl.
- KKA Akstursíþróttafélag Heimasíða KKA á Akureyri, margt fróðlegt
- RacerXill.com Ágætis síða um motorcross, keppnri og fleira
- AMA Motocross Official heimasíða AMA motocross
- FMX - freestyle Góð síða með upplýsingum um freestyle motocross
- Motocross Action Magazine Vefur útgáfanda Motocross Action Magzine
- TransWorld Motocross Ýmis fróðleikur um motocross og keppnir í gangi
- Dirtbikerider Heimasíða útgefanda DirtBikeRider, margt fróðlegt um motocross og enduro
- Dirtbike Off-Road Upplýsingar um hjól, hjólatest o.fl.
- Supercross.cc Mjög góð síða með upplýsingar um Supercross, miða á netinu o.fl.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Myndir: Fólk streymir í Herjólfsdal
- Tvö brautarmet í Súlum Vertical
- Ást og kaffi á Grundarfirði
- Myndir: Stemningin á Akureyri áþreifanleg
- Gengið betur en síðasta sumar
- Mannlegir utanborðsmótorar á Flúðum
- Hlýjasti júlímánuður frá upphafi mælinga
- Stúlkan sem féll í sjóinn er látin
- Samkvæmisgnýr olli ónæði
- Eina skiptið sem þér líður eins og rokkstjörnu
Erlent
- Grýttu kynlífsleikföngum inn á körfuboltavelli
- Létu gísl grafa eigin gröf á upptöku
- Fleiri horfðu á GB News heldur en BBC
- Símabann tekur gildi í skólum
- Engin hlé á átökum nema gíslum verði sleppt
- Fínstillt úrverk Sviss fer í hnút
- Tíu kílómetra hár gosmökkur
- Maxwell færð í vægara fangelsisúrræði
- Skilgreinir sig ekki lengur sem Nígeríumann
- Settu upp gervifyrirtæki