Fimmtudagur, 3. maí 2007
Stuttur skreppur í Bolöldu
Það var brunað með látum í Bolöldu upp úr átta í kvöld, en eingöngu skvísurnar á heimlinu ætluðu að hjóla þar sem Ólivers hjól er í smá "upphalningu" og ég hreinlega nennti ekki að fara að þrífa 3 hjól eftir kvöldið. Fannst nóg um að þrífa 2 hjól. Veður var með ágætasta móti og sólin búinn að vera að gægjast fram úr skýjunum frá því seinni partinn í dag, en það var samt í kaldara lagi og þegar við fórum að þá var einungis 2,5°C hiti.
Það voru fáir á svæðinu þegar við komum, eða um það bil 15 hjól. Í stuttu máli að þá skemmtu skvísurnar vel eins og við var að búast, en kvörtuðu yfir að sólinni þar sem hún var fulllágt á lofti og blindaði þær. Björk kolféll fyrir Reyni #3 í orðsins fyllstu merkingu, og sá ekki sólina fyrir honum... Ég tók nokkrar myndir af hinum og þessum og setti þær í nýtt albúm. Beinn linkur er: http://sveppagreifinn.blog.is/album/Bolalda3mai/
Bloggvinir
Tenglar
Motocross síður
Ýmsir tenglar yfir motocross og keppnir
- www.ridingiceland.is Hjólaleiga fyrir innlenda sem og erlenda ferðamenn sem hafa áhuga að á kynnast landinu á hjóli. Endilega að kíkja á síðuna hjá honum Hafsteini
- Heimasíða VÍK Aðalsíðan í bænum. Upplýsingar um keppni, ástand brauta o.fl.
- KKA Akstursíþróttafélag Heimasíða KKA á Akureyri, margt fróðlegt
- RacerXill.com Ágætis síða um motorcross, keppnri og fleira
- AMA Motocross Official heimasíða AMA motocross
- FMX - freestyle Góð síða með upplýsingum um freestyle motocross
- Motocross Action Magazine Vefur útgáfanda Motocross Action Magzine
- TransWorld Motocross Ýmis fróðleikur um motocross og keppnir í gangi
- Dirtbikerider Heimasíða útgefanda DirtBikeRider, margt fróðlegt um motocross og enduro
- Dirtbike Off-Road Upplýsingar um hjól, hjólatest o.fl.
- Supercross.cc Mjög góð síða með upplýsingar um Supercross, miða á netinu o.fl.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.5.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar