Miðvikudagur, 2. maí 2007
Kerruhallærið úr sögunni
Jæja, þá er endanlega búið að leysa þetta kerruhallæri sem ég hef verið að velta mér upp úr síðustu mánuði. Eftir miklar pælingar og áætlun um að flytja inn svokallaðan "Toy Hauler" frá hinni stórmerkilegu Ameríku, að þá vendi ég mínu kvæði í kross og við hjónin ákváðum að fara í hóp þeirra sem nota sendibíl í hjólamennskuna. Fyrir valinu varð eðaltæki frá Volkswagen af tegundinni Craft sem við keyptum hjá Heklu. Til að reyna að fullnýta bílinn til hjólamennsku að þá þarf hann að fá smá andlitslyftingu, þrátt fyrir ungan aldur, og felst það fyrst og fremst í því að færa þilið fyrir aftan sætin afturábak og setja í hann 4 sæta bekk. Þar með er drekinn orðin 7 manna. Við fengum smá nasasjónir af því hvernig það er að vera með bílinn um síðustu helgi, fyrir breytingu, og er óhætt að segja það að sú upplifun hafi ekki valdið vonbrigðum. Það verður gaman að sjá hvernig þetta kemur allt saman út þegar hann verður fullmótaður blessaður, en byrjunin lofar góðu.
Fyrir þá sem hafa áhuga eða langar að forvitnast um þennann bíl, að þá bendi ég þeim á að tala við Margeir hjá Heklu í atvinnubíladeildinni. Margeir er gamall refur í crossinu og þekkir hinar og þessar þarfir hjólamanna. Hér er líka beinn linkur á bílinn: http://www.vw.is/volkswagen/atvinnubilar/crafter/
Bloggvinir
Tenglar
Motocross síður
Ýmsir tenglar yfir motocross og keppnir
- www.ridingiceland.is Hjólaleiga fyrir innlenda sem og erlenda ferðamenn sem hafa áhuga að á kynnast landinu á hjóli. Endilega að kíkja á síðuna hjá honum Hafsteini
- Heimasíða VÍK Aðalsíðan í bænum. Upplýsingar um keppni, ástand brauta o.fl.
- KKA Akstursíþróttafélag Heimasíða KKA á Akureyri, margt fróðlegt
- RacerXill.com Ágætis síða um motorcross, keppnri og fleira
- AMA Motocross Official heimasíða AMA motocross
- FMX - freestyle Góð síða með upplýsingum um freestyle motocross
- Motocross Action Magazine Vefur útgáfanda Motocross Action Magzine
- TransWorld Motocross Ýmis fróðleikur um motocross og keppnir í gangi
- Dirtbikerider Heimasíða útgefanda DirtBikeRider, margt fróðlegt um motocross og enduro
- Dirtbike Off-Road Upplýsingar um hjól, hjólatest o.fl.
- Supercross.cc Mjög góð síða með upplýsingar um Supercross, miða á netinu o.fl.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Myndir: Fólk streymir í Herjólfsdal
- Tvö brautarmet í Súlum Vertical
- Ást og kaffi á Grundarfirði
- Myndir: Stemningin á Akureyri áþreifanleg
- Gengið betur en síðasta sumar
- Mannlegir utanborðsmótorar á Flúðum
- Hlýjasti júlímánuður frá upphafi mælinga
- Stúlkan sem féll í sjóinn er látin
- Samkvæmisgnýr olli ónæði
- Eina skiptið sem þér líður eins og rokkstjörnu
Erlent
- Grýttu kynlífsleikföngum inn á körfuboltavelli
- Létu gísl grafa eigin gröf á upptöku
- Fleiri horfðu á GB News heldur en BBC
- Símabann tekur gildi í skólum
- Engin hlé á átökum nema gíslum verði sleppt
- Fínstillt úrverk Sviss fer í hnút
- Tíu kílómetra hár gosmökkur
- Maxwell færð í vægara fangelsisúrræði
- Skilgreinir sig ekki lengur sem Nígeríumann
- Settu upp gervifyrirtæki