Mánudagur, 23. apríl 2007
Spánarfararnir komnir heim
Þar kom að því að farfuglarnir skiluðu sér heim. Miðað við lýsingarnar af ýmsum flugferðum Bjarkar að þá bjóst ég við henni fagurblárri og heiðgulri á lit sökum marbletta, en viti menn hún leit bara ágætlega út blessunin. Fékk þó nýtt viðurnefni á Spáni hjá þeim sem sáu herlegheitin og var það "Freestyle Mama"... Þrátt fyrir óvæntar freestyle æfingar með tilheyrandi lendingum að þá skemmtu mæðgurnar sér konunglega, eða á maður að segja drottninglega svo maður verði ekki barin í hausin af feministum? Þær voru alla vega mjög sáttar.
Brautirnar voru allt öðru vísi heldur en hér heima og miðað við þær brekkur og palla sem voru í gangi á Spáni, að þá virðist allt á Íslandi vera svo lítið í samanburðinum að þeirra sögn. Hægt er að kíkja á linkinn hjá þeim sem leigði hjólin á eftirfarandi slóð: www.solmoto.com. Ég er að vinna í að setja nokkrar myndir á netið úr ferðinni, en þar sem ég var ekki með í þessari ferð að þá verður ferðasagan ekki mikið lengri í þetta sinn. Beinn linkur á þetta myndaalbúm er: http://sveppagreifinn.blog.is/album/Spanaraevintyrid/
Bloggvinir
Tenglar
Motocross síður
Ýmsir tenglar yfir motocross og keppnir
- www.ridingiceland.is Hjólaleiga fyrir innlenda sem og erlenda ferðamenn sem hafa áhuga að á kynnast landinu á hjóli. Endilega að kíkja á síðuna hjá honum Hafsteini
- Heimasíða VÍK Aðalsíðan í bænum. Upplýsingar um keppni, ástand brauta o.fl.
- KKA Akstursíþróttafélag Heimasíða KKA á Akureyri, margt fróðlegt
- RacerXill.com Ágætis síða um motorcross, keppnri og fleira
- AMA Motocross Official heimasíða AMA motocross
- FMX - freestyle Góð síða með upplýsingum um freestyle motocross
- Motocross Action Magazine Vefur útgáfanda Motocross Action Magzine
- TransWorld Motocross Ýmis fróðleikur um motocross og keppnir í gangi
- Dirtbikerider Heimasíða útgefanda DirtBikeRider, margt fróðlegt um motocross og enduro
- Dirtbike Off-Road Upplýsingar um hjól, hjólatest o.fl.
- Supercross.cc Mjög góð síða með upplýsingar um Supercross, miða á netinu o.fl.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.5.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar