Miðvikudagur, 18. apríl 2007
On the road again...
Jæja, það er búið að vera smá frí hjá manni. En við feðgarnir neyddumst til að fara erlendis til að hlúa að föður mínum sem er víst ansi framlágur þessa dagana. Frúin og dóttir eru úti á Spáni að hjóla með Teddu, Hauk, Össa og einhverjum fleirum á Alicante svæðinu. Þær fóru í gær. Mér skilst að Björk hafi nú þegar slegið í gegn með einhverju óvæntu "flugatriði". Hún slapp lifandi úr því og mér skilst að eftirá hafi verið mikið hlegið. Margrét er búinn að fá sína eldskírn og detta einu sinni hressilega, en lifði það víst líka af. Töluverður stigsmunur á brautum hér heima og úti og eru brautirnar úti miklu grafnari heldur en hér heima fyrir utan að vera harðari. En það verður gaman að fá myndir af þessu ævintýri þegar þær koma og mjög líklega munu einhverjar rata á vefinn við tækifæri.
Við feðgarnir erum sem sagt einir í búinu og ætlum að reyna að fara að hjóla í fyrramálið. Stefnan er sett á Sólbrekku en það gæti breyst yfir í Þykkvabæ. Fer eftir veðri og vindum. Það verður ansi kalt á morgun, eða um frostmark, og gæti brautin í Sólbrekku verið ansi hörð fyrir vikið. En það á allt eftir að koma í ljós. Ég óska hjólafólki gleðilegs sumars frá og með morgundeginum og vona að þetta verður snjólétt sumar...
Bloggvinir
Tenglar
Motocross síður
Ýmsir tenglar yfir motocross og keppnir
- www.ridingiceland.is Hjólaleiga fyrir innlenda sem og erlenda ferðamenn sem hafa áhuga að á kynnast landinu á hjóli. Endilega að kíkja á síðuna hjá honum Hafsteini
- Heimasíða VÍK Aðalsíðan í bænum. Upplýsingar um keppni, ástand brauta o.fl.
- KKA Akstursíþróttafélag Heimasíða KKA á Akureyri, margt fróðlegt
- RacerXill.com Ágætis síða um motorcross, keppnri og fleira
- AMA Motocross Official heimasíða AMA motocross
- FMX - freestyle Góð síða með upplýsingum um freestyle motocross
- Motocross Action Magazine Vefur útgáfanda Motocross Action Magzine
- TransWorld Motocross Ýmis fróðleikur um motocross og keppnir í gangi
- Dirtbikerider Heimasíða útgefanda DirtBikeRider, margt fróðlegt um motocross og enduro
- Dirtbike Off-Road Upplýsingar um hjól, hjólatest o.fl.
- Supercross.cc Mjög góð síða með upplýsingar um Supercross, miða á netinu o.fl.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.5.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Áfram brakandi blíða á landinu
- Grunaður um frelsissviptingu og líkamárás
- Ósátt við höfnun ráðherra
- Andlát: Þorsteinn Vilhjálmsson
- 320 milljóna króna starfslokasamningar
- Annar öflugur skjálfti nærri Grímsey - 5 að stærð
- Vilhjálmur hjólar í nýjustu áform meirihlutans
- Myndir: Umfangsmikil leitaraðgerð í Eyjafirði
- Andlát: Hjörtur Torfason
- Önnur nálgun gildir í Árborg: Fólk vill sérbýli