Fimmtudagur, 29. mars 2007
Brautin í Þorlákshöfn í andlitslyftingu
Það er mikið verið að reyna laga brautina í Þorlákshöfn fyrir komandi helgi og páskana, en Hjörtur frá VÍK hefur verið að hjálpa til þar og verður þar fram að helgi. Við, fjölskyldan, fórum í hana í gær og var búið að laga mest þar sem klappirnar stóðu upp úr og "vúpsana". Því miður verður það oft við slíkar lagfæringar að þær línur sem höfðu myndast í brautinni hverfa og fyrir vikið er maður út um allt í brautinni þar sem sandurinn er mjög laus í sér. Slíkir fylgikvillar fylgja alltaf lagfæringum í sandbraut og brautin verður þung fyrst um sinn. En þetta er nauðsynleg framkvæmd og aksturslínurnar eru fljótar að myndast eftir því sem brautin er oftar keyrð.
Þrátt fyrir þungt færi í gær að þá skemmtum við okkur ágætlega, eins og oftast í þessari braut. Þrátt fyrir rigningarspá um helgina, að þá gerum við fastlega ráð fyrir að fara í þessa braut um helgina.
Bloggvinir
Tenglar
Motocross síður
Ýmsir tenglar yfir motocross og keppnir
- www.ridingiceland.is Hjólaleiga fyrir innlenda sem og erlenda ferðamenn sem hafa áhuga að á kynnast landinu á hjóli. Endilega að kíkja á síðuna hjá honum Hafsteini
- Heimasíða VÍK Aðalsíðan í bænum. Upplýsingar um keppni, ástand brauta o.fl.
- KKA Akstursíþróttafélag Heimasíða KKA á Akureyri, margt fróðlegt
- RacerXill.com Ágætis síða um motorcross, keppnri og fleira
- AMA Motocross Official heimasíða AMA motocross
- FMX - freestyle Góð síða með upplýsingum um freestyle motocross
- Motocross Action Magazine Vefur útgáfanda Motocross Action Magzine
- TransWorld Motocross Ýmis fróðleikur um motocross og keppnir í gangi
- Dirtbikerider Heimasíða útgefanda DirtBikeRider, margt fróðlegt um motocross og enduro
- Dirtbike Off-Road Upplýsingar um hjól, hjólatest o.fl.
- Supercross.cc Mjög góð síða með upplýsingar um Supercross, miða á netinu o.fl.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.5.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar