Brautin í Þorlákshöfn í andlitslyftingu

Það er mikið verið að reyna laga brautina í Þorlákshöfn fyrir komandi helgi og páskana, en Hjörtur frá VÍK hefur verið að hjálpa til þar og verður þar fram að helgi.  Við, fjölskyldan, fórum í hana í gær og var búið að laga mest þar sem klappirnar stóðu upp úr og "vúpsana".  Því miður verður það oft við slíkar lagfæringar að þær línur sem höfðu myndast í brautinni hverfa og fyrir vikið er maður út um allt í brautinni þar sem sandurinn er mjög laus í sér.  Slíkir fylgikvillar fylgja alltaf lagfæringum í sandbraut og brautin verður þung fyrst um sinn.  En þetta er nauðsynleg framkvæmd og aksturslínurnar eru fljótar að myndast eftir því sem brautin er oftar keyrð.

Þrátt fyrir þungt færi í gær að þá skemmtum við okkur ágætlega, eins og oftast í þessari braut.  Þrátt fyrir rigningarspá um helgina, að þá gerum við fastlega ráð fyrir að fara í þessa braut um helgina. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Höfundur

Sverrir Jónsson
Sverrir Jónsson
Ég heiti Sverrir Jónsson.  Helsta áhugamál mín eru motocross, veiðar, útivist o.fl.
Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband