Fimmtudagur, 15. mars 2007
Vetrarakstur torfæruhjóla í snjó
Fann flottan búnað á netinu, eftir að hafa verið að sniglast og skoða myndir frá "bikeworld" sýningunni í US, sem gerir fólki kleift að nota hjólin á mjög svo skemmtilegan máta á snjó. Þessi ferðamáti virkar að mörgu leyti skemmtilegri heldur en að aka snjósleða þar sem þú ert miklu frjálsari og getur lagt hjólið meira t.d. í beygjur o.s.frv. Gripið er þó örugglega ekki það sama og á snjósleða. En dæmi þó hver fyrir sig, en þetta vakti alla vega athygli minnar og gaman væri að prófa svona apparat hér á landi. Er þó ekki frá því að Haukur í Nitró hafi flutt inn ekki ósvipað belti á eitt hjól sem prófað var af Bjarna Bærings o.fl., en þetta er samt að einhverju leyti frábrugðið. Endilega kíkið á myndbandið:
Bloggvinir
Tenglar
Motocross síður
Ýmsir tenglar yfir motocross og keppnir
- www.ridingiceland.is Hjólaleiga fyrir innlenda sem og erlenda ferðamenn sem hafa áhuga að á kynnast landinu á hjóli. Endilega að kíkja á síðuna hjá honum Hafsteini
- Heimasíða VÍK Aðalsíðan í bænum. Upplýsingar um keppni, ástand brauta o.fl.
- KKA Akstursíþróttafélag Heimasíða KKA á Akureyri, margt fróðlegt
- RacerXill.com Ágætis síða um motorcross, keppnri og fleira
- AMA Motocross Official heimasíða AMA motocross
- FMX - freestyle Góð síða með upplýsingum um freestyle motocross
- Motocross Action Magazine Vefur útgáfanda Motocross Action Magzine
- TransWorld Motocross Ýmis fróðleikur um motocross og keppnir í gangi
- Dirtbikerider Heimasíða útgefanda DirtBikeRider, margt fróðlegt um motocross og enduro
- Dirtbike Off-Road Upplýsingar um hjól, hjólatest o.fl.
- Supercross.cc Mjög góð síða með upplýsingar um Supercross, miða á netinu o.fl.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.5.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 376273
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar