Vetrarakstur torfæruhjóla í snjó

Fann flottan búnað á netinu, eftir að hafa verið að sniglast og skoða myndir frá "bikeworld" sýningunni í US, sem gerir fólki kleift að nota hjólin á mjög svo skemmtilegan máta á snjó.  Þessi ferðamáti virkar að mörgu leyti skemmtilegri heldur en að aka snjósleða þar sem þú ert miklu frjálsari og getur lagt hjólið meira t.d. í beygjur o.s.frv.  Gripið er þó örugglega ekki það sama og á snjósleða.  En dæmi þó hver fyrir sig, en þetta vakti alla vega athygli minnar og gaman væri að prófa svona apparat hér á landi.  Er þó ekki frá því að Haukur í Nitró hafi flutt inn ekki ósvipað belti á eitt hjól sem prófað var af Bjarna Bærings o.fl., en þetta er samt að einhverju leyti frábrugðið.  Endilega kíkið á myndbandið:


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Höfundur

Sverrir Jónsson
Sverrir Jónsson
Ég heiti Sverrir Jónsson.  Helsta áhugamál mín eru motocross, veiðar, útivist o.fl.
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband