Sunnudagur, 25. febrúar 2007
Helgin, 23-25 febrúar
Jæja, þá er þessi helgi liðin. Við fórum í Þykkvabæ í gær, laugardag, og voru aðstæður sæmilegar nema að það var helst til of mikið sandrok og þá sérstaklega þegar leið á daginn. En þá var ekki hægt að horfa orðið beint upp án þess að skýla andlitinu og maður hreinlega beið eftir því að bílinn væri orðin það vel sandblásinn að það hefði verið hægt að fara með hann beint í sprautun. Við stöldruðum ekki mjög lengi við þar, vegna aðstæðna og fórum heim til að þrífa hjólin. Þátttaka í þessari æfingu Nitró var ekki stórkostleg, eða um 15 hjól þegar mest var.
Sunnudagurinn! Fórum í Þorlákshöfn í dag ásamt Sveinbirni, Tobbu, Leó og Ingibjörgu. Það voru kjöraðstæður á staðnum og brautinn var bara nokkuð góð. Það var meiri fjöldi þarna heldur en í Þykkvabæ og margir keyrðu mjög flott. Valdi og Ásgeir voru þarna ásamt Heiðari og Sölva. Einnig voru þarna fleiri ökumenn sem ég kann ekki nánari deili á, en margir af þessu gaurum keyrðu lista vel og sýndu mér að langt er í land hjá mér...:o) Björk verður allta öruggari og öruggari og finnst þessi braut mjög skemmtileg.
Ég tók nokkrar myndir frá þessari helgi og bein slóð er: http://www.sveppagreifinn.blog.is/album/Helgin23-25februar/
Bloggvinir
Tenglar
Motocross síður
Ýmsir tenglar yfir motocross og keppnir
- www.ridingiceland.is Hjólaleiga fyrir innlenda sem og erlenda ferðamenn sem hafa áhuga að á kynnast landinu á hjóli. Endilega að kíkja á síðuna hjá honum Hafsteini
- Heimasíða VÍK Aðalsíðan í bænum. Upplýsingar um keppni, ástand brauta o.fl.
- KKA Akstursíþróttafélag Heimasíða KKA á Akureyri, margt fróðlegt
- RacerXill.com Ágætis síða um motorcross, keppnri og fleira
- AMA Motocross Official heimasíða AMA motocross
- FMX - freestyle Góð síða með upplýsingum um freestyle motocross
- Motocross Action Magazine Vefur útgáfanda Motocross Action Magzine
- TransWorld Motocross Ýmis fróðleikur um motocross og keppnir í gangi
- Dirtbikerider Heimasíða útgefanda DirtBikeRider, margt fróðlegt um motocross og enduro
- Dirtbike Off-Road Upplýsingar um hjól, hjólatest o.fl.
- Supercross.cc Mjög góð síða með upplýsingar um Supercross, miða á netinu o.fl.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.5.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 376273
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar