Þriðjudagur, 20. febrúar 2007
Áfram stelpur, þið rokkið!
Mjög skemmtileg umfjöllun var í kastljósinu á RÚV í gær og var hún afar jákvæð fyrir sportið. Mig langar að hrósa stelpunum fyrir frábæra frammistöðu, ekki nóg með að þær hjóluðu vel heldur komu þær mjög vel fyrir og voru sportinu til sóma. Stelpur, þið rokkið!
Ef einhver missti af þessari jákvæðu umfjöllun í Kastljósinu, að þá getur sá hinn sami séð hana á eftirfarandi slóð: http://dagskra.ruv.is/streaming/sjonvarpid/?file=4301733/1
Ég segi bara enn og aftur, "áfram stelpur, þið rokkið!"
Bloggvinir
Tenglar
Motocross síður
Ýmsir tenglar yfir motocross og keppnir
- www.ridingiceland.is Hjólaleiga fyrir innlenda sem og erlenda ferðamenn sem hafa áhuga að á kynnast landinu á hjóli. Endilega að kíkja á síðuna hjá honum Hafsteini
- Heimasíða VÍK Aðalsíðan í bænum. Upplýsingar um keppni, ástand brauta o.fl.
- KKA Akstursíþróttafélag Heimasíða KKA á Akureyri, margt fróðlegt
- RacerXill.com Ágætis síða um motorcross, keppnri og fleira
- AMA Motocross Official heimasíða AMA motocross
- FMX - freestyle Góð síða með upplýsingum um freestyle motocross
- Motocross Action Magazine Vefur útgáfanda Motocross Action Magzine
- TransWorld Motocross Ýmis fróðleikur um motocross og keppnir í gangi
- Dirtbikerider Heimasíða útgefanda DirtBikeRider, margt fróðlegt um motocross og enduro
- Dirtbike Off-Road Upplýsingar um hjól, hjólatest o.fl.
- Supercross.cc Mjög góð síða með upplýsingar um Supercross, miða á netinu o.fl.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.5.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 376273
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar